Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2016 22:30 Það mun heldur betur reyna á leikmenn í Minnesota á sunnudag. vísir/getty Leikur Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag verður ekki fyrir neinar kuldaskræfur. Leikurinn fer fram utandyra og spáin er köld. Mjög köld. Spáin hljómar í dag upp á mínus 18 gráður er leikur hefst. Með vindkælingu mun kuldinn líklega verða í kringum mínus 28 gráður. Verið er að byggja nýjan völl fyrir Vikings sem verður innandyra. Þeir eru að klára tveggja ára skeið utandyra á meðan beðið er eftir nýju höllinni. Kaldasti leikur þeirra síðustu tvö ár fór fram í ellefu gráðu frosti. Þetta er eitthvað allt annað sem bíður á sunnudag. Kaldasti leikurinn í sögu NFL fór fram 31. desember árið 1967 er Green Bay tók á móti Dallas. Sá leikur hefur alltaf verið kallaður „Ice Bowl“ enda var það úrslitaleikur deildarinnar. Hitastigið á þeim leik var mínus 25 gráður. Kaldasti leikurinn í sögu Vikings fór fram 3. desember árið 1972 er Chicago kom í heimsókn. Þá var hitastigið mínus 18 gráður.Allir leikirnir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitakeppnin hefst um helgina en þá verða tveir leikir spilaðir á laugardag og aðrir tveir á sunnudag. NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira
Leikur Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag verður ekki fyrir neinar kuldaskræfur. Leikurinn fer fram utandyra og spáin er köld. Mjög köld. Spáin hljómar í dag upp á mínus 18 gráður er leikur hefst. Með vindkælingu mun kuldinn líklega verða í kringum mínus 28 gráður. Verið er að byggja nýjan völl fyrir Vikings sem verður innandyra. Þeir eru að klára tveggja ára skeið utandyra á meðan beðið er eftir nýju höllinni. Kaldasti leikur þeirra síðustu tvö ár fór fram í ellefu gráðu frosti. Þetta er eitthvað allt annað sem bíður á sunnudag. Kaldasti leikurinn í sögu NFL fór fram 31. desember árið 1967 er Green Bay tók á móti Dallas. Sá leikur hefur alltaf verið kallaður „Ice Bowl“ enda var það úrslitaleikur deildarinnar. Hitastigið á þeim leik var mínus 25 gráður. Kaldasti leikurinn í sögu Vikings fór fram 3. desember árið 1972 er Chicago kom í heimsókn. Þá var hitastigið mínus 18 gráður.Allir leikirnir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitakeppnin hefst um helgina en þá verða tveir leikir spilaðir á laugardag og aðrir tveir á sunnudag.
NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira