Þúsundir blóma, silfraðar tjarnir og mýs á ís Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2015 11:00 Gerður og Hanna Dís, dóttir hennar, standa við verkið Vorkoma sem samanstendur af yfir tvö þúsund blómum í silunganeti. Mynd/úr einkasafni „Það er mikill leikur og gleði sem felst í því að gera stór textílverk og myndefnið sæki ég í hið iðandi líf sem leynist á ólíklegustu stöðum,“ segir Gerður Guðmundsdóttir myndlistarkona um sýninguna Hringrás sem opin er í Listasal Mosfellsbæjar fram á laugardag. Þar getur meðal annars að líta listaverk sem tengjast jöklum og hinu sérstæða náttúrufyrirbrigði jöklamúsum. Gerður segir um tveggja ára vinnu liggja að baki sýningunni og að sum verkin séu býsna stór. Bláfjöll, sem búið er til með þrykktum laufblöðum á bláa, þæfða fleti, er til dæmis rúmir 15 fermetrar og það eitt tók hana níu mánuði að gera. Hún hrósar Listasal Mosfellsbæjar og segir gaman að sýna þar, til dæmis notist lítill gluggi þar til að dýpka eitt verkið með skuggum. Hún hefur samanburð við sali á stærri stöðum því hún var með Bláfjöll á listasafni í Frakklandi í eitt ár og áður sýndi hún í Freiburg í Þýskalandi. Gestir á sýningunni geta hitt Gerði í dag, því hún ætlar að sitja þar yfir. Myndlist Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Það er mikill leikur og gleði sem felst í því að gera stór textílverk og myndefnið sæki ég í hið iðandi líf sem leynist á ólíklegustu stöðum,“ segir Gerður Guðmundsdóttir myndlistarkona um sýninguna Hringrás sem opin er í Listasal Mosfellsbæjar fram á laugardag. Þar getur meðal annars að líta listaverk sem tengjast jöklum og hinu sérstæða náttúrufyrirbrigði jöklamúsum. Gerður segir um tveggja ára vinnu liggja að baki sýningunni og að sum verkin séu býsna stór. Bláfjöll, sem búið er til með þrykktum laufblöðum á bláa, þæfða fleti, er til dæmis rúmir 15 fermetrar og það eitt tók hana níu mánuði að gera. Hún hrósar Listasal Mosfellsbæjar og segir gaman að sýna þar, til dæmis notist lítill gluggi þar til að dýpka eitt verkið með skuggum. Hún hefur samanburð við sali á stærri stöðum því hún var með Bláfjöll á listasafni í Frakklandi í eitt ár og áður sýndi hún í Freiburg í Þýskalandi. Gestir á sýningunni geta hitt Gerði í dag, því hún ætlar að sitja þar yfir.
Myndlist Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira