Fær að vera áfram hjá barnabörnunum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. júní 2015 06:00 Kristrún Elsa Harðardóttir fékk úrskurði Útlendingastofnunar um að synja konu um dvalarleyfi hnekkt. MYND/DIKALÖGMENN Kærunefnd útlendingamála sneri í síðustu viku við úrskurði Útlendingastofnunar um að synja úsbekskri konu um endurnýjun dvalarleyfis hérlendis. Konunni var upphaflega úthlutað dvalarleyfi til tveggja ára í þeim sérstaka tilgangi að sinna dóttur hennar og þremur barnabörnum. Dóttir konunnar kom til Íslands sem flóttamaður með manni sínum og tveimur börnum. Þau eignuðust þriðja barn sitt hér. Eftir langa dvöl hér var þeim veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Maðurinn beitti hana ofbeldi og kærði hún manninn sem flúði í kjölfarið land. Konan sótti um endurnýjun dvalarleyfis að tveimur árum liðnum en Útlendingastofnun mat tilganginn ekki lengur til staðar. Konan fékk ekki leyfi á grundvelli sérstakra tengsla við Ísland. Kærunefndin hefur nú snúið málinu við á grundvelli nýrra sjónarmiða við úthlutun dvalarleyfis sem sett voru fram í mars. Í þessum sjónarmiðum skal miða veitingu slíks leyfis við tiltekin sjónarmið og þar ber hæst fjölskyldutengsl. „Í raun er kærunefnd útlendingamála að vísa til þessara nýju leiðbeinandi sjónarmiða en ég hef ekki verið með mál áður þar sem þessar reglur gera þetta mögulegt,“ segir Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður konunnar. Hún bætir við að þarna sé mögulega að skapast opnari grundvöllur fyrir veitingu dvalarleyfis en áður. Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Kærunefnd útlendingamála sneri í síðustu viku við úrskurði Útlendingastofnunar um að synja úsbekskri konu um endurnýjun dvalarleyfis hérlendis. Konunni var upphaflega úthlutað dvalarleyfi til tveggja ára í þeim sérstaka tilgangi að sinna dóttur hennar og þremur barnabörnum. Dóttir konunnar kom til Íslands sem flóttamaður með manni sínum og tveimur börnum. Þau eignuðust þriðja barn sitt hér. Eftir langa dvöl hér var þeim veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Maðurinn beitti hana ofbeldi og kærði hún manninn sem flúði í kjölfarið land. Konan sótti um endurnýjun dvalarleyfis að tveimur árum liðnum en Útlendingastofnun mat tilganginn ekki lengur til staðar. Konan fékk ekki leyfi á grundvelli sérstakra tengsla við Ísland. Kærunefndin hefur nú snúið málinu við á grundvelli nýrra sjónarmiða við úthlutun dvalarleyfis sem sett voru fram í mars. Í þessum sjónarmiðum skal miða veitingu slíks leyfis við tiltekin sjónarmið og þar ber hæst fjölskyldutengsl. „Í raun er kærunefnd útlendingamála að vísa til þessara nýju leiðbeinandi sjónarmiða en ég hef ekki verið með mál áður þar sem þessar reglur gera þetta mögulegt,“ segir Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður konunnar. Hún bætir við að þarna sé mögulega að skapast opnari grundvöllur fyrir veitingu dvalarleyfis en áður.
Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira