Málþing um þjóðtrú Íslendinga Magnús Guðmundsson skrifar 13. febrúar 2015 15:30 Gunnar Þór Bjarnason er formaður Félags um átjándu aldar fræði. Félag um átjándu aldar fræði efnir til málþings á laugardaginn um nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum. Gunnar Þór Bjarnason, formaður félagsins, segir starf félagsins líflegt og öllum opið. „Við höldum þrjú málþing á ári, efnum til sumarferðar og tökum þátt í alþjóðlegu samstarfi. Við erum alla jafna að leita að fólki með nýjar áherslur og rannsóknir og skilgreinum átjándu öldina frekar vítt, horfum meira til tímabilsins en tímans.“ Erindin á laugardaginn flytja Aðalheiður Guðmundsdóttir, Um vættir í sögum og sinni, Ármann Jakobsson, Flokkun hins óflokkanlega. Náttúruvísindi og þjóðfræði á 19. öld, Eva Þórdís Ebenezersdóttir, Fatlað fólk með sérstaka og yfirnáttúrulega hæfileika, og Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir, Fylgjutrú í kjölfar siðbreytingar. „Erindin eru ekki nema um tuttugu mínútur að lengd svo það gefist tími fyrir spjall og léttar veitingar í hléi. Við leggjum áherslu á að málþing sem þetta sé við alþýðu hæfi en ekki aðeins fyrir fræðasamfélagið enda ekki óalgengt að það séu um hundrað manns sem mæta. Málþingið er haldið í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar á laugardaginn kl. 13.30-16.30 og að sjálfsögðu eru allir áhugasamir velkomnir.“ Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Félag um átjándu aldar fræði efnir til málþings á laugardaginn um nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum. Gunnar Þór Bjarnason, formaður félagsins, segir starf félagsins líflegt og öllum opið. „Við höldum þrjú málþing á ári, efnum til sumarferðar og tökum þátt í alþjóðlegu samstarfi. Við erum alla jafna að leita að fólki með nýjar áherslur og rannsóknir og skilgreinum átjándu öldina frekar vítt, horfum meira til tímabilsins en tímans.“ Erindin á laugardaginn flytja Aðalheiður Guðmundsdóttir, Um vættir í sögum og sinni, Ármann Jakobsson, Flokkun hins óflokkanlega. Náttúruvísindi og þjóðfræði á 19. öld, Eva Þórdís Ebenezersdóttir, Fatlað fólk með sérstaka og yfirnáttúrulega hæfileika, og Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir, Fylgjutrú í kjölfar siðbreytingar. „Erindin eru ekki nema um tuttugu mínútur að lengd svo það gefist tími fyrir spjall og léttar veitingar í hléi. Við leggjum áherslu á að málþing sem þetta sé við alþýðu hæfi en ekki aðeins fyrir fræðasamfélagið enda ekki óalgengt að það séu um hundrað manns sem mæta. Málþingið er haldið í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar á laugardaginn kl. 13.30-16.30 og að sjálfsögðu eru allir áhugasamir velkomnir.“
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira