Svona lætur þú skeggið vaxa SIGGA DÖGG skrifar 24. janúar 2015 14:00 Hvernig er best að raka, það er spurningin. Vísir/Getty Fimm ráð til að hugsa um skeggið 1. Virkjaðu þolinmæðina, ekki raka eða snyrta skeggið í mánuð. Það tekur að lágmarki mánuð fyrir skeggið að vaxa almennilega svo þú fáir ágæta tilfinningu fyrir því hvernig skegg þú ert með. 2. Passaðu upp á húðina. Það eru til margar húðsnyrtivörur fyrir karlmenn og ekkert feimnismál að splæsa í gott rakakrem sem hentar þinni húðgerð, hvort sem hún er þurr, feit eða viðkvæm. 3. Berðu á þig rakakrem daglega. Sumir geta notað kókosolíu en hún er mjög nærandi og rakagefandi en leitaðu ráða hjá rakaranum þínum hvað hentar best þinni húðgerð. 4. Yfirstígðu kláðann og leggðu frá þér rakvélina. Vertu duglegur að þvo skeggið með mildri sápu, eða hársápunni sem þú notar reglulega, og berðu rakakrem á húðina og kláðinn ætti að minnka. 5. Nú hefur þú undirbúið húðina og safnað skeggi. Þá er að móta það eins og þér hentar. Það eru margir straumar í skeggtísku en núna er algengt að vera með þéttan, jafnvel síðan, skeggvöxt með fram kjálkalínunni en halda beinni línu fyrir neðan kinnbeinin. Þú getur beðið rakara um að móta línuna sem þú svo viðheldur heima fyrir. Heilsa Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið
Fimm ráð til að hugsa um skeggið 1. Virkjaðu þolinmæðina, ekki raka eða snyrta skeggið í mánuð. Það tekur að lágmarki mánuð fyrir skeggið að vaxa almennilega svo þú fáir ágæta tilfinningu fyrir því hvernig skegg þú ert með. 2. Passaðu upp á húðina. Það eru til margar húðsnyrtivörur fyrir karlmenn og ekkert feimnismál að splæsa í gott rakakrem sem hentar þinni húðgerð, hvort sem hún er þurr, feit eða viðkvæm. 3. Berðu á þig rakakrem daglega. Sumir geta notað kókosolíu en hún er mjög nærandi og rakagefandi en leitaðu ráða hjá rakaranum þínum hvað hentar best þinni húðgerð. 4. Yfirstígðu kláðann og leggðu frá þér rakvélina. Vertu duglegur að þvo skeggið með mildri sápu, eða hársápunni sem þú notar reglulega, og berðu rakakrem á húðina og kláðinn ætti að minnka. 5. Nú hefur þú undirbúið húðina og safnað skeggi. Þá er að móta það eins og þér hentar. Það eru margir straumar í skeggtísku en núna er algengt að vera með þéttan, jafnvel síðan, skeggvöxt með fram kjálkalínunni en halda beinni línu fyrir neðan kinnbeinin. Þú getur beðið rakara um að móta línuna sem þú svo viðheldur heima fyrir.
Heilsa Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið