Selfyssingur er langmarkahæstur í Olís-deild kvenna í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2015 06:00 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið frábær með Selfossliðinu í vetur. Vísir/Daníel Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, nítján ára leikmaður Selfoss, varð langmarkahæsti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna sem lauk um síðustu helgi. Hrafnhildur Hanna skoraði 87 mörk í fyrstu ellefu umferðunum eða 7,9 mörk að meðaltali í leik. Hrafnhildur Hanna skoraði níu mörk í naumu tapi á móti Val um síðustu helgi en þetta var sjötti leikurinn í vetur þar sem hún skorar átta mörk eða meira. Mest skoraði hún fjórtán mörk í einum leik en það var á útivelli á móti toppliði Fram. Hrafnhildur Hanna hefur skorað fimmtán mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Haukakonan Marija Gedroit. Martha Hermannsdóttir hjá KA/Þór er síðan í þriðja sætinu með 68 mörk. Upplýsingar um markaskor leikmanna koma frá heimasíðum HSÍ. Frammistaða Hrafnhildar Hönnu hefur ekki farið fram hjá landsliðsþjálfaranum sem valdi hana í fyrsta sinn í A-landsliðið fyrir áramót. Hrafnhildur Hanna spilaði sinn fyrsta leik og skoraði sitt fyrsta mark í 28-22 sigri úti í Makedóníu í undankeppni HM. Eyjakonur eiga flesta leikmenn á topp tuttugu, eða fimm, sem gerir 25 prósent af markahæstu leikmönnum deildarinnar. Ekkert annað félag á fleiri en tvo leikmenn meðal tuttugu efstu.Markahæstar í Olís-deild kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss 87 Marija Gedroit, Haukar 72 Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 68 Vera Lopes, ÍBV 67 Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 62 Patricia Szölösi, Fylkir 60 Brynhildur Kjartansdóttir, ÍR 59 Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Grótta 58 Karen Helga Díönudóttir, Haukar 55 Kristín Guðmundsdóttir, Valur 55 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 54 Díana Dögg Magnúsdóttir, ÍBV 52 Ester Óskarsdóttir, ÍBV 50 Ingibjörg Pálmadóttir, FH 50 Telma Silva Amado, ÍBV 48 Thea Imani Sturludóttir, Fylkir 48 Sigurlaug Rúnarsdóttir, Valur 47 Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan 46 Jóna Sigríður Halldórsdóttir, ÍBV 46 Emma Havin Sardarsdóttir, HK 46 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. 29. desember 2014 16:49 Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5. desember 2014 10:00 Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. 19. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, nítján ára leikmaður Selfoss, varð langmarkahæsti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna sem lauk um síðustu helgi. Hrafnhildur Hanna skoraði 87 mörk í fyrstu ellefu umferðunum eða 7,9 mörk að meðaltali í leik. Hrafnhildur Hanna skoraði níu mörk í naumu tapi á móti Val um síðustu helgi en þetta var sjötti leikurinn í vetur þar sem hún skorar átta mörk eða meira. Mest skoraði hún fjórtán mörk í einum leik en það var á útivelli á móti toppliði Fram. Hrafnhildur Hanna hefur skorað fimmtán mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Haukakonan Marija Gedroit. Martha Hermannsdóttir hjá KA/Þór er síðan í þriðja sætinu með 68 mörk. Upplýsingar um markaskor leikmanna koma frá heimasíðum HSÍ. Frammistaða Hrafnhildar Hönnu hefur ekki farið fram hjá landsliðsþjálfaranum sem valdi hana í fyrsta sinn í A-landsliðið fyrir áramót. Hrafnhildur Hanna spilaði sinn fyrsta leik og skoraði sitt fyrsta mark í 28-22 sigri úti í Makedóníu í undankeppni HM. Eyjakonur eiga flesta leikmenn á topp tuttugu, eða fimm, sem gerir 25 prósent af markahæstu leikmönnum deildarinnar. Ekkert annað félag á fleiri en tvo leikmenn meðal tuttugu efstu.Markahæstar í Olís-deild kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss 87 Marija Gedroit, Haukar 72 Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 68 Vera Lopes, ÍBV 67 Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 62 Patricia Szölösi, Fylkir 60 Brynhildur Kjartansdóttir, ÍR 59 Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Grótta 58 Karen Helga Díönudóttir, Haukar 55 Kristín Guðmundsdóttir, Valur 55 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 54 Díana Dögg Magnúsdóttir, ÍBV 52 Ester Óskarsdóttir, ÍBV 50 Ingibjörg Pálmadóttir, FH 50 Telma Silva Amado, ÍBV 48 Thea Imani Sturludóttir, Fylkir 48 Sigurlaug Rúnarsdóttir, Valur 47 Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan 46 Jóna Sigríður Halldórsdóttir, ÍBV 46 Emma Havin Sardarsdóttir, HK 46
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. 29. desember 2014 16:49 Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5. desember 2014 10:00 Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. 19. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. 29. desember 2014 16:49
Melkorka, Bryndís og Hrafnhildur Hanna með til Makedóníu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gerði þrjár breytingar á hópnum sínum fyrir leikinn út í Makedóníu á laugardaginn. 5. desember 2014 10:00
Landsliðskona í handbolta vann bæði gull og brons á EM í hópfimleikum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Evrópumeistari með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum árið 2012, tók handboltann fram yfir fimleikana og komst í gær í A-landslið kvenna í handbolta í fyrsta sinn. Hún er einn af þremur nýliðum fyrir leiki í forkeppni HM. 19. nóvember 2014 06:00