Segir Sigmund beita smjörklípuaðferð Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 6. janúar 2015 07:00 Össur Skarphéðinsson segir viðfangsefni ríkisstjórnarinnar erfið. fréttablaðið/vilhelm Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ný tillaga um að slíta viðræðum við ESB myndi koma sér illa, bæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og fólkið í landinu. Hann muni ekki styðja slíkt i utanríkismálanefnd. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag að von væri á nýrri tillögu um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir þetta vera smjörklípu hjá Sigmundi. „Hann er með flokk sem er búinn að tapa meira en helmingi af fylginu, hann er með læknaverkfall og hann er með mikla ólgu á vinnumarkaði,“ segir Össur. „Það getur vel verið að nú þurfi að fá einhverja sprengju til að ná upp fylgi,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. Össur segir að ummælin virki eins og rauð dula framan í evrópusinnaða sjálfstæðismenn. „Ég held að Sigmundur hafi komið fram með þessa hugmynd í fljótræði. Hann hafi ekki rætt þetta við Sjálfstæðisflokkinn. Við sjáum það að í fyrra nánast klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn. Ég held að ef hann keyri þetta fram þá verði þetta til þess að Viðreisn, sem er fyrst og fremst búin til af evrópusinnuðum sjálfstæðismönnum, muni fá súrefni til þess að mynda flokk fyrir næstu kosningar og það mun gulltryggja það að þessi ríkisstjórn fellur,“ segir Össur. Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ný tillaga um að slíta viðræðum við ESB myndi koma sér illa, bæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og fólkið í landinu. Hann muni ekki styðja slíkt i utanríkismálanefnd. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag að von væri á nýrri tillögu um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir þetta vera smjörklípu hjá Sigmundi. „Hann er með flokk sem er búinn að tapa meira en helmingi af fylginu, hann er með læknaverkfall og hann er með mikla ólgu á vinnumarkaði,“ segir Össur. „Það getur vel verið að nú þurfi að fá einhverja sprengju til að ná upp fylgi,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. Össur segir að ummælin virki eins og rauð dula framan í evrópusinnaða sjálfstæðismenn. „Ég held að Sigmundur hafi komið fram með þessa hugmynd í fljótræði. Hann hafi ekki rætt þetta við Sjálfstæðisflokkinn. Við sjáum það að í fyrra nánast klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn. Ég held að ef hann keyri þetta fram þá verði þetta til þess að Viðreisn, sem er fyrst og fremst búin til af evrópusinnuðum sjálfstæðismönnum, muni fá súrefni til þess að mynda flokk fyrir næstu kosningar og það mun gulltryggja það að þessi ríkisstjórn fellur,“ segir Össur.
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira