Innanlandsflug fellur niður sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2015 07:44 Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs vísir/stefán Búið er að aflýsa tveimur flugferðum í dag, til Húsavíkur og Vestmannaeyja, vegna veðurs. Allar aðrar flugferðir virðast þó á ætlun, innan- og utanlandsflug. Vonskuveður er í vændum og hefur Veðurstofa Íslands sent frá sér viðvaranir vegna þessa, þar sem fólk er helst hvatt til að halda sig innandyra. Raskanir verða á almenningssamgöngum, en í tilkynningu frá Strætó er fólki ráðlagt að fylgjast með á Strætó.is. Þá hefur lögreglan beðið fólk um að fara ekki af stað út í umferðina nema á vel búnu ökutæki. Skólahald á höfuðborgarsvæðinu virðist óbreytt, en samkvæmt RÚV fellur það niður í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppsjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri, Bergi á Kjalarnesi, Heiðaskóla í Hvalfajrðarsveit og Klébergsskóla á Kjalarnesi. Þá fellur fyrri ferð Herjólfs niður í dag vegna veðurs. Athugun verður á seinni ferð dagsins um klukkan 14 í dag. Veður Tengdar fréttir Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04 Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Búið er að aflýsa tveimur flugferðum í dag, til Húsavíkur og Vestmannaeyja, vegna veðurs. Allar aðrar flugferðir virðast þó á ætlun, innan- og utanlandsflug. Vonskuveður er í vændum og hefur Veðurstofa Íslands sent frá sér viðvaranir vegna þessa, þar sem fólk er helst hvatt til að halda sig innandyra. Raskanir verða á almenningssamgöngum, en í tilkynningu frá Strætó er fólki ráðlagt að fylgjast með á Strætó.is. Þá hefur lögreglan beðið fólk um að fara ekki af stað út í umferðina nema á vel búnu ökutæki. Skólahald á höfuðborgarsvæðinu virðist óbreytt, en samkvæmt RÚV fellur það niður í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppsjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri, Bergi á Kjalarnesi, Heiðaskóla í Hvalfajrðarsveit og Klébergsskóla á Kjalarnesi. Þá fellur fyrri ferð Herjólfs niður í dag vegna veðurs. Athugun verður á seinni ferð dagsins um klukkan 14 í dag.
Veður Tengdar fréttir Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04 Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02
Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19
Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04
Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46