Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2015 08:50 Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. Mynd úr safni. Vísir/Stefán Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, þar á meðal á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu. Farið er að hvessa á Suðurnesjum og óveður og slæmt skyggni er á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi.Sjá einnig: Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir einnig að óveðrið komi yfir höfuðborgarsvæðið eftir klukkan níu en spáð er dimmri hríð undir hádegi og 18-23 metrum á sekúndu. Í tilkynningunni segir að hálkublettir og óveður sé á Kjalarnesi sem og undir Eyjafjöllum og við Vík. Vegagerðin segir að á Vesturlandi sé hálka eða snjóþekja víðast hvar og að þungfært og skafrenningur sé á Fróðárheiði. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vestfjörðum og snjóþekja og stórhríð er á Gemlufallsheiði. Vegagerðin segir að þungfært sé á Kleifarheiði en þæfingsfærð og skafrenningur í Patreksfirði og á Klettsháls. Sjá einnig: 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu Ófært er um Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og á Bjarnarfjarðarhálsi og þaðan norður í Árneshrepp. Hálka eða snjóþekja allvíða á Norður- og Austurlandi og þæfingsfærð er á Siglufjarðarvegi en hálka og skafrenningur á Víkurskarði. Flughálka er á Dettifossvegi en þæfingsfærð er á Öxi og Breiðdalsheiði en hálkublettir og smá éljagangur eru með suðausturströndinni. Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53 Innanlandsflug fellur niður Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs. 1. desember 2015 07:44 Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira
Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, þar á meðal á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu. Farið er að hvessa á Suðurnesjum og óveður og slæmt skyggni er á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi.Sjá einnig: Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir einnig að óveðrið komi yfir höfuðborgarsvæðið eftir klukkan níu en spáð er dimmri hríð undir hádegi og 18-23 metrum á sekúndu. Í tilkynningunni segir að hálkublettir og óveður sé á Kjalarnesi sem og undir Eyjafjöllum og við Vík. Vegagerðin segir að á Vesturlandi sé hálka eða snjóþekja víðast hvar og að þungfært og skafrenningur sé á Fróðárheiði. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vestfjörðum og snjóþekja og stórhríð er á Gemlufallsheiði. Vegagerðin segir að þungfært sé á Kleifarheiði en þæfingsfærð og skafrenningur í Patreksfirði og á Klettsháls. Sjá einnig: 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu Ófært er um Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og á Bjarnarfjarðarhálsi og þaðan norður í Árneshrepp. Hálka eða snjóþekja allvíða á Norður- og Austurlandi og þæfingsfærð er á Siglufjarðarvegi en hálka og skafrenningur á Víkurskarði. Flughálka er á Dettifossvegi en þæfingsfærð er á Öxi og Breiðdalsheiði en hálkublettir og smá éljagangur eru með suðausturströndinni.
Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53 Innanlandsflug fellur niður Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs. 1. desember 2015 07:44 Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira
120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20
Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29
Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53
Innanlandsflug fellur niður Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs. 1. desember 2015 07:44