Svíar upp fyrir Ísland á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 09:45 Lars Lagerback, annar þjálfari íslenski liðsins, sá landa sína fara upp fyrir Ísland á FIFA-listanum. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta dettur niður um fimm sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gerður var opinber í morgun. Ísland er í 36. sæti listans og er ekki lengur efsta Norðurlandaþjóðin á listanum. Svíar hoppa upp um heil tíu sæti og eru nú í 35. sæti eða einu sæti ofar en Ísland. Bandaríkjamenn komust einnig upp fyrir Ísland en þeir fóru upp um eitt sæti og í sæti númer 32. Íslenska landsliðið hefur þar með lækkað um þrettán sæti á listanum á tveimur mánuðum eða síðan að liðið var í 23. sæti í október. Danir lækka um sjö sæti að þessu sinni og eru nú í 42. sæti listans. Þeir eru bara einu sæti ofar en Finnar sem fóru upp um heil þrettán sæti að þessu sinni. Norðmenn lækka um átta sæti (54. sæti) og Færeyingar eru í 97. sæti eða átta sætum neðar en á síðasta lista. Belgar eiga áfram besta knattspyrnulandslið heims samkvæmt FIFA-listanum en Argentínumenn komust upp í annað sætið og Spánverjar hækkuðu um þrjú sæti sem skilar þeim í 3. sætið. Heimsmeistarar Þjóðverja eru nú komnir niður í fjórða sæti og Portúgalar lækka um þrjú sæti og er nú í sæti númer sjö. Það er hægt að sjá allan listann hér. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Enn eitt stökk strákanna undir stjórn Lagerbäck Ísland mun slá nýtt met á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út á morgun. 8. júlí 2015 06:30 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Ísland missti Albaníu upp fyrir sig á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 24. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var birtur í morgun. 6. ágúst 2015 09:00 Ísland aldrei í betri stöðu en nú Dregið í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í Sankti Pétursborg í Rússlandi í dag. 25. júlí 2015 06:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta dettur niður um fimm sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gerður var opinber í morgun. Ísland er í 36. sæti listans og er ekki lengur efsta Norðurlandaþjóðin á listanum. Svíar hoppa upp um heil tíu sæti og eru nú í 35. sæti eða einu sæti ofar en Ísland. Bandaríkjamenn komust einnig upp fyrir Ísland en þeir fóru upp um eitt sæti og í sæti númer 32. Íslenska landsliðið hefur þar með lækkað um þrettán sæti á listanum á tveimur mánuðum eða síðan að liðið var í 23. sæti í október. Danir lækka um sjö sæti að þessu sinni og eru nú í 42. sæti listans. Þeir eru bara einu sæti ofar en Finnar sem fóru upp um heil þrettán sæti að þessu sinni. Norðmenn lækka um átta sæti (54. sæti) og Færeyingar eru í 97. sæti eða átta sætum neðar en á síðasta lista. Belgar eiga áfram besta knattspyrnulandslið heims samkvæmt FIFA-listanum en Argentínumenn komust upp í annað sætið og Spánverjar hækkuðu um þrjú sæti sem skilar þeim í 3. sætið. Heimsmeistarar Þjóðverja eru nú komnir niður í fjórða sæti og Portúgalar lækka um þrjú sæti og er nú í sæti númer sjö. Það er hægt að sjá allan listann hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Enn eitt stökk strákanna undir stjórn Lagerbäck Ísland mun slá nýtt met á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út á morgun. 8. júlí 2015 06:30 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Ísland missti Albaníu upp fyrir sig á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 24. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var birtur í morgun. 6. ágúst 2015 09:00 Ísland aldrei í betri stöðu en nú Dregið í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í Sankti Pétursborg í Rússlandi í dag. 25. júlí 2015 06:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21
Enn eitt stökk strákanna undir stjórn Lagerbäck Ísland mun slá nýtt met á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út á morgun. 8. júlí 2015 06:30
Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56
Ísland missti Albaníu upp fyrir sig á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 24. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var birtur í morgun. 6. ágúst 2015 09:00
Ísland aldrei í betri stöðu en nú Dregið í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í Sankti Pétursborg í Rússlandi í dag. 25. júlí 2015 06:00