Ruslaralýður vakti Almar í nótt með hrópum og köllum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2015 12:30 Almar svaf út í morgun. vísir Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Augljóslega eru næturnar sennilega þær erfiðustu og erfitt getur reynst að festa svefn. Í nótt mætti hópur fólks niður í Listaháskóla og var með háreisti og köll gagngert til þess að vekja Almar. Þetta heyrðist augljóslega á Youtube-rás hans og voru tístarar ekkert sérstaklega ánægðir með þessi inngrip í hinn annars vel heppnaða gjörning Almars. Almar ætlar sér að vera í kassanum í heila viku en um er að ræða lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku. Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Umræðan á Twitter hefur verið svakaleg um karlinn í kassanum og sprakk hún í nótt en notendur eru að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.Let him sleep!!!!!!! #nakinníkassa pic.twitter.com/YX6AP5ZMvA— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hver er að fkn öskra og reyna vekja hann Almar okkar #nakinníkassa pic.twitter.com/UsM7MBYp7l— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hingað og ekki lengra.. látiði hann Almar okkur í friði og leyfiði honum að sofa!! #staystrongalmar #nakinníkassa— Fanný Ragna Gröndal (@RagnaGrondal) December 4, 2015 #nakinnikassa Tweets Bein útsending Tengdar fréttir Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30 Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28 Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25 Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Augljóslega eru næturnar sennilega þær erfiðustu og erfitt getur reynst að festa svefn. Í nótt mætti hópur fólks niður í Listaháskóla og var með háreisti og köll gagngert til þess að vekja Almar. Þetta heyrðist augljóslega á Youtube-rás hans og voru tístarar ekkert sérstaklega ánægðir með þessi inngrip í hinn annars vel heppnaða gjörning Almars. Almar ætlar sér að vera í kassanum í heila viku en um er að ræða lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku. Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Umræðan á Twitter hefur verið svakaleg um karlinn í kassanum og sprakk hún í nótt en notendur eru að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.Let him sleep!!!!!!! #nakinníkassa pic.twitter.com/YX6AP5ZMvA— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hver er að fkn öskra og reyna vekja hann Almar okkar #nakinníkassa pic.twitter.com/UsM7MBYp7l— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hingað og ekki lengra.. látiði hann Almar okkur í friði og leyfiði honum að sofa!! #staystrongalmar #nakinníkassa— Fanný Ragna Gröndal (@RagnaGrondal) December 4, 2015 #nakinnikassa Tweets Bein útsending
Tengdar fréttir Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30 Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28 Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25 Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30
Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28
Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25
Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42