Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. desember 2015 15:49 Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. Vísir/AFP Breska þingið þarf samkvæmt lögum að fjalla um kröfu rúmlega 200 þúsund Breta um að banna Donald Trump, fjárfestis og frambjóðanda í forvali Repúblikanaflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, að koma til Bretlandseyja.Undirskriftarsöfnun fór af stað í kjölfar umdeildra ummæla Trump um að banna ætti múslímum að koma til Bandaríkjanna á mánudag. Fljótlega voru undirskriftirnar komnar yfir 100 þúsunda múrinn, en það er sá fjöldi sem þarf að skrifa undir til að þingið þurfi að taka málið til umfjöllunar. Þingið mun þurfa að taka afstöðu til þess hvort málið komi til umræðu í þingsal. Ólíklegt þykir að málið fari lengra en það hefur þegar gert og nær útilokað að þingið samþykki að meina Trump að koma til Bretlands. George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í samtali við Guardian að besta leiðin til að takast á við svona vitleysu væri lýðræðisleg umræða. Ef Trump verði hins vegar meinað að koma til landsins verður hann ekki sá fyrsti . Bretar hafa áður bannað fólki að koma til landsins, til að mynda grínistanum Dieudonné M’bala M’bala vegna gyðingahaturs. Ummælin hafa eins og áður segir vakið gríðarlega sterk viðbrögð og telur bandaríska varnarmálaráðuneytið að þau dragi úr þjóðaröryggi í landinu. Upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, Peter Cook, segir að ummæli sem þessi falli vel að málflutningi ISIS. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Breska þingið þarf samkvæmt lögum að fjalla um kröfu rúmlega 200 þúsund Breta um að banna Donald Trump, fjárfestis og frambjóðanda í forvali Repúblikanaflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, að koma til Bretlandseyja.Undirskriftarsöfnun fór af stað í kjölfar umdeildra ummæla Trump um að banna ætti múslímum að koma til Bandaríkjanna á mánudag. Fljótlega voru undirskriftirnar komnar yfir 100 þúsunda múrinn, en það er sá fjöldi sem þarf að skrifa undir til að þingið þurfi að taka málið til umfjöllunar. Þingið mun þurfa að taka afstöðu til þess hvort málið komi til umræðu í þingsal. Ólíklegt þykir að málið fari lengra en það hefur þegar gert og nær útilokað að þingið samþykki að meina Trump að koma til Bretlands. George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í samtali við Guardian að besta leiðin til að takast á við svona vitleysu væri lýðræðisleg umræða. Ef Trump verði hins vegar meinað að koma til landsins verður hann ekki sá fyrsti . Bretar hafa áður bannað fólki að koma til landsins, til að mynda grínistanum Dieudonné M’bala M’bala vegna gyðingahaturs. Ummælin hafa eins og áður segir vakið gríðarlega sterk viðbrögð og telur bandaríska varnarmálaráðuneytið að þau dragi úr þjóðaröryggi í landinu. Upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, Peter Cook, segir að ummæli sem þessi falli vel að málflutningi ISIS.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23
Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00
Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44