Slæmt fyrir komandi kynslóðir ef útlendingar kaupa bankana Höskuldur Kári Schram skrifar 18. nóvember 2015 18:45 Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi. Þrír lífeyrissjóðir hafa sýnt áhuga á því að kaupa Arionbanka sem er að mestu í eigu kröfuhafa Kaupþings. Ef ríkið tekur svo yfir Íslandsbanka þykir líklegt að sá banki verði seldur næst. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að það væri gott fyrir íslenska fjármálamarkað að fá erlenda fjárfesta. „Við höfum aldrei fengið stóra erlenda fjárfestingu á fjármálamarkaðinn hjá okkur og það yrði að mínu mati styrkleikamerki fyrir markaðinn ef að erlendir aðilar myndu sýna því áhuga að kaupa hlut í fjármálafyrirtæki,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokks og formaður efnahags - og viðskiptanefndar Alþingis er hins vegar ekki sammála þessu. „Að mínu mati væri það stórkostleg mistök. Alveg sérstaklega vegna þess að ólíkt öðrum fyrirtækjum þá eru bankar í þeirri stöðu að öll fyrirtæki þurfa að vera í viðskiptum við þá. Þeir skila miklum hagnaði og ef að sá hagnaður þarf að breytast úr krónum yfir í gjaldeyri og renna úr landi í formi arðs þá er það mjög óheppilegt fyrir okkur til lengri tíma litið Það gæti verið skammgóður vermir en til lengri tíma litið mjög óhagkvæmt fyrir komandi kynslóðir,“ segir Frosti. Alþingi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi. Þrír lífeyrissjóðir hafa sýnt áhuga á því að kaupa Arionbanka sem er að mestu í eigu kröfuhafa Kaupþings. Ef ríkið tekur svo yfir Íslandsbanka þykir líklegt að sá banki verði seldur næst. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að það væri gott fyrir íslenska fjármálamarkað að fá erlenda fjárfesta. „Við höfum aldrei fengið stóra erlenda fjárfestingu á fjármálamarkaðinn hjá okkur og það yrði að mínu mati styrkleikamerki fyrir markaðinn ef að erlendir aðilar myndu sýna því áhuga að kaupa hlut í fjármálafyrirtæki,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokks og formaður efnahags - og viðskiptanefndar Alþingis er hins vegar ekki sammála þessu. „Að mínu mati væri það stórkostleg mistök. Alveg sérstaklega vegna þess að ólíkt öðrum fyrirtækjum þá eru bankar í þeirri stöðu að öll fyrirtæki þurfa að vera í viðskiptum við þá. Þeir skila miklum hagnaði og ef að sá hagnaður þarf að breytast úr krónum yfir í gjaldeyri og renna úr landi í formi arðs þá er það mjög óheppilegt fyrir okkur til lengri tíma litið Það gæti verið skammgóður vermir en til lengri tíma litið mjög óhagkvæmt fyrir komandi kynslóðir,“ segir Frosti.
Alþingi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira