Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. nóvember 2015 10:52 Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. Vísir „Það eru allar líkur á því að það mál fari til ríkissaksóknara núna í þessari viku,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um tilraun til fjárkúgunar gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Rannsókn málsins er lokið. Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand voru handteknar vegna málsins og mun ríkissaksóknari taka afstöðu til þess hvort ákæra verði gefin út á hendur þeim á næstu vikum. Málið hefur verið í rannsókn hjá lögreglunni síðan í sumar. Systurnar játuðu báðar aðild að málinu við yfirheyrslu hjá lögreglunni. Málið hófst með því að bréf var sent á heimili forsætisráðherra þar sem var krafinn um átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar sem í bréfum voru taldar viðkvæmar fyrir hann gerðar opinberar. Hótunin fólst í því að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu sem Vefpressan, fjölmiðlafyrirtæki Björns Inga Hranfssonar, fékk frá MP banka. Vísir hefur áður greint frá því að fyrirtækið hafi fengið fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá bankanum.Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja ráðherrann við fjölmiðlaveldi Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og eins aðaleigenda Pressunnar ehf., né umrædda lánveitingu til fyrirtækisins. Sigmundur tilkynnti málið umsvifalaust til lögreglu sem réðist í umfangsmiklar aðgerðir sem leiddu til handtöku systranna. Rannsókn á annari meintri fjárkúgun, sem beindist gegn karlmanni sem kærði systurnar til lögreglu í kjölfar þess að Vísir greindi frá fjárkúgunartilrauninni gegn forsætisráðherra, er enn til rannsóknar.Uppfært klukkan 13.02 Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 Reyndu að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Tveir handteknir síðastliðinn föstudag vegna fjárkúgunartilraunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 08:52 Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30 Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
„Það eru allar líkur á því að það mál fari til ríkissaksóknara núna í þessari viku,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um tilraun til fjárkúgunar gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Rannsókn málsins er lokið. Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand voru handteknar vegna málsins og mun ríkissaksóknari taka afstöðu til þess hvort ákæra verði gefin út á hendur þeim á næstu vikum. Málið hefur verið í rannsókn hjá lögreglunni síðan í sumar. Systurnar játuðu báðar aðild að málinu við yfirheyrslu hjá lögreglunni. Málið hófst með því að bréf var sent á heimili forsætisráðherra þar sem var krafinn um átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar sem í bréfum voru taldar viðkvæmar fyrir hann gerðar opinberar. Hótunin fólst í því að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu sem Vefpressan, fjölmiðlafyrirtæki Björns Inga Hranfssonar, fékk frá MP banka. Vísir hefur áður greint frá því að fyrirtækið hafi fengið fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá bankanum.Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja ráðherrann við fjölmiðlaveldi Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og eins aðaleigenda Pressunnar ehf., né umrædda lánveitingu til fyrirtækisins. Sigmundur tilkynnti málið umsvifalaust til lögreglu sem réðist í umfangsmiklar aðgerðir sem leiddu til handtöku systranna. Rannsókn á annari meintri fjárkúgun, sem beindist gegn karlmanni sem kærði systurnar til lögreglu í kjölfar þess að Vísir greindi frá fjárkúgunartilrauninni gegn forsætisráðherra, er enn til rannsóknar.Uppfært klukkan 13.02
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 Reyndu að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Tveir handteknir síðastliðinn föstudag vegna fjárkúgunartilraunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 08:52 Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30 Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04
Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00
Reyndu að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Tveir handteknir síðastliðinn föstudag vegna fjárkúgunartilraunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 08:52
Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30
Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14