„Þjálfari Rondu er vondur maður“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2015 09:45 Ronda í hringnum. vísir/getty Dr. AnnMaria DeMars, móðir vinsælustu íþróttakonu heims í dag, Rondu Rousey, hefur aldrei þolað þjálfarann hennar og er hætt að fela það. Þjálfari Rousey er Edmond Tarverdyan og DeMars segir að þar fari vondur maður sem hafi dottið í lukkupottinn er Ronda labbaði inn í æfingasalinn hans. „Ég er á því að Edmond sé vondur maður og er ekki lengur hrædd við að segja það opinberlega," sagði DeMars ákveðin. „Er hún gekk í æfingasalinn hans þá datt hann í lukkupottinn. Hún var löngu byrjuð að vinna áður en hann þjálfaði hana. Hún var líklega að vinna 99 prósent af júdó-glímunum sínum, var búinn að fá brons á Ólympíuleikunum og fleira til. Hún var heimsklassaíþróttamaður áður en hún kom til hans. Er hún kom þangað þá vildi hann samt ekki líta á hana í marga mánuði. Þannig menn eru hræðilegir þjálfarar." DeMars segir sérstakar ástæður liggja að baki því að dóttir hennar haldi áfram að æfa hjá Tarverdyan. „Það er bara hjátrú eins og sumir íþróttamenn spila alltaf í sömu nærbuxunum er vel gengur. Ég myndi vara hvern sem er við því að æfa hjá þessum manni. Mér finnst slæmt að hann noti hana til þess að laða að fólk og ég sagði Rondu að ég ætlaði ekki að þegja um þetta lengur."Ronda verður næst í búrinu þann 14. nóvember er hún berst við Holly Holm í Ástralíu. Sá bardagi verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Sjá meira
Dr. AnnMaria DeMars, móðir vinsælustu íþróttakonu heims í dag, Rondu Rousey, hefur aldrei þolað þjálfarann hennar og er hætt að fela það. Þjálfari Rousey er Edmond Tarverdyan og DeMars segir að þar fari vondur maður sem hafi dottið í lukkupottinn er Ronda labbaði inn í æfingasalinn hans. „Ég er á því að Edmond sé vondur maður og er ekki lengur hrædd við að segja það opinberlega," sagði DeMars ákveðin. „Er hún gekk í æfingasalinn hans þá datt hann í lukkupottinn. Hún var löngu byrjuð að vinna áður en hann þjálfaði hana. Hún var líklega að vinna 99 prósent af júdó-glímunum sínum, var búinn að fá brons á Ólympíuleikunum og fleira til. Hún var heimsklassaíþróttamaður áður en hún kom til hans. Er hún kom þangað þá vildi hann samt ekki líta á hana í marga mánuði. Þannig menn eru hræðilegir þjálfarar." DeMars segir sérstakar ástæður liggja að baki því að dóttir hennar haldi áfram að æfa hjá Tarverdyan. „Það er bara hjátrú eins og sumir íþróttamenn spila alltaf í sömu nærbuxunum er vel gengur. Ég myndi vara hvern sem er við því að æfa hjá þessum manni. Mér finnst slæmt að hann noti hana til þess að laða að fólk og ég sagði Rondu að ég ætlaði ekki að þegja um þetta lengur."Ronda verður næst í búrinu þann 14. nóvember er hún berst við Holly Holm í Ástralíu. Sá bardagi verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Sjá meira