„Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2025 09:03 Brynjar er orðinn þjálfari Leiknis. Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum. Brynjar tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Undir stjórn Ágústs tókst Leikni að forða sér frá falli niður í 2. deild með því að vinna tvo síðustu leiki sína og enda í 9. sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Brynjar býr yfir mikilli reynslu og var til að mynda sérstakur meðþjálfari Íslandsmeistara Víkings í sumar vegna kröfu UEFA um réttindi þjálfara í Evrópukeppnum. Hann hefur einnig þjálfað HK, Örgryte og Grindavík auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni og Fylki. „Þetta leggst bara vel í mig. Það er góður efniviður þarna, í bland yngri og eldri strákar og aðstaðan er góð. Þetta verður spennandi verkefni að takast á við,“ segir Brynjar í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. „Núna er bara að byrja á því að kynnast strákunum og meta hópinn fyrir áramót. Síðan er þetta bara klassískt. Reyna æfa vel, vera skipulagðir og agaðir. Svo þarf að skapa liðsheild með öllu því sem fylgir. Ef þetta gengur þá er hægt að gera helling í fyrstu deildinni. En deildin er sterk og það eru mörg lið að berjast um þessi sæti í efri hlutanum.“ Hann segir að lokum að það sé allt til alls í Breiðholtinu til að gera góða stemningu í kringum liðið. „Við höfum alveg séð það í gegnum árin að þegar það hefur gengið vel þá hefur fólk mætt á völlinn og stutt vel við liðið og það er eitthvað sem þarf að endurvekja líka.“ Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Sjá meira
Brynjar tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Undir stjórn Ágústs tókst Leikni að forða sér frá falli niður í 2. deild með því að vinna tvo síðustu leiki sína og enda í 9. sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Brynjar býr yfir mikilli reynslu og var til að mynda sérstakur meðþjálfari Íslandsmeistara Víkings í sumar vegna kröfu UEFA um réttindi þjálfara í Evrópukeppnum. Hann hefur einnig þjálfað HK, Örgryte og Grindavík auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni og Fylki. „Þetta leggst bara vel í mig. Það er góður efniviður þarna, í bland yngri og eldri strákar og aðstaðan er góð. Þetta verður spennandi verkefni að takast á við,“ segir Brynjar í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. „Núna er bara að byrja á því að kynnast strákunum og meta hópinn fyrir áramót. Síðan er þetta bara klassískt. Reyna æfa vel, vera skipulagðir og agaðir. Svo þarf að skapa liðsheild með öllu því sem fylgir. Ef þetta gengur þá er hægt að gera helling í fyrstu deildinni. En deildin er sterk og það eru mörg lið að berjast um þessi sæti í efri hlutanum.“ Hann segir að lokum að það sé allt til alls í Breiðholtinu til að gera góða stemningu í kringum liðið. „Við höfum alveg séð það í gegnum árin að þegar það hefur gengið vel þá hefur fólk mætt á völlinn og stutt vel við liðið og það er eitthvað sem þarf að endurvekja líka.“
Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Sjá meira