Ungur Argentínumaður sigraði á Frys.com 19. október 2015 09:00 Grillo fagnaði vel og innilega þegar að úrslitin voru ljós. Getty Spennan á lokahring Frys.com mótsins var gríðarleg en rúmlega tíu kylfingar voru á einhverjum tímapunkti í forystu eða einu höggi frá henni á meðan að leik stóð. Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele hafði leitt mótið frá byrjun en hann stóðst alls ekki pressuna á lokahringnum sem hann lék á 76 höggum eða fjórum yfir pari en hann endaði að lokum í 17.sæti. Það nýttu Kevin Na og nýliðinn Emiliano Grillo sér sem enduðu jafnir í efsta sæti samtals á 15 höggum undir pari en sá síðarnefndi var að leika í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni sem fullgildur meðlimur eftir að hafa sigrað lokaúrtökumótið um síðustu helgi. Því þurfti að grípa til bráðabana þar sem Argentínumaðurinn Grillo hafði betur eftir að hafa fengið fugl á hina fallegu 18. holu á Silverado vellinum. Fyrir sigurinn fékk Grillo rúmlega 130 milljónir í verðlaunafé sem er meira heldur en hann hafði unnið sér inn á öllum ferlinum til þessa en ásamt því fær hann þátttökurétt á mótaröð þeirra bestu næstu tvö árin. Rory McIlroy var stærsta nafnið sem var með um helgina en hann lék hringina fjóra á níu höggum undir pari og endaði jafn í 26. sæti. Golf Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Spennan á lokahring Frys.com mótsins var gríðarleg en rúmlega tíu kylfingar voru á einhverjum tímapunkti í forystu eða einu höggi frá henni á meðan að leik stóð. Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele hafði leitt mótið frá byrjun en hann stóðst alls ekki pressuna á lokahringnum sem hann lék á 76 höggum eða fjórum yfir pari en hann endaði að lokum í 17.sæti. Það nýttu Kevin Na og nýliðinn Emiliano Grillo sér sem enduðu jafnir í efsta sæti samtals á 15 höggum undir pari en sá síðarnefndi var að leika í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni sem fullgildur meðlimur eftir að hafa sigrað lokaúrtökumótið um síðustu helgi. Því þurfti að grípa til bráðabana þar sem Argentínumaðurinn Grillo hafði betur eftir að hafa fengið fugl á hina fallegu 18. holu á Silverado vellinum. Fyrir sigurinn fékk Grillo rúmlega 130 milljónir í verðlaunafé sem er meira heldur en hann hafði unnið sér inn á öllum ferlinum til þessa en ásamt því fær hann þátttökurétt á mótaröð þeirra bestu næstu tvö árin. Rory McIlroy var stærsta nafnið sem var með um helgina en hann lék hringina fjóra á níu höggum undir pari og endaði jafn í 26. sæti.
Golf Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira