Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2015 13:00 Al-Zoabi segir þorp á svæðinu vera tóm. Vísir/afp Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. Flestir flúðu þeir frá svæðum suður af borginni Aleppo á síðustu þremur dögum. Aðgerðarsinninn og læknirinn Zaidoun al-Zoabi, segir að nokkur þorp sem hann heimsótti á svæðinu sé tóm. Í samtali við breska ríkisútvarpið segist hann hafa mætt þúsundum sem væru á vergangi, án skjóls og stuðnings. Þar að auki hafa myndir af fjölda manns á flótta birst á samfélagsmiðlum frá Sýrlandi.نزوح نحو 75 ألف مدني من ريف حلب الجنوبي منذ بدء هجوم قوات نظام الأسد، بغطاء جوي من الطائرات الروسية يوم السبت الماضي pic.twitter.com/yBbR78T3z7— الائتلاف الوطني (@SyrianCoalition) October 19, 2015 Undanfarin misseri hefur stjórnarher Sýrlands, auk vígamanna Hezbollah og íranskra hermanna, gert minnst fjórar gagnsóknir gegn uppreisnarhópum og vígahópum í norðvesturhluta Sýrlands. Sóknir þeirra eru studdar af loftárásum Rússa. Þá gerði Íslamska ríkið einnig sókn gegn uppreisnarhópunum og tóku vígamenn samtakanna þó nokkur þorp í norðurhluta Sýrlands. Áður en loftárásir Rússa hófust í síðasta mánuði höfðu uppreisnarhóparnir sótt fram inn á yfirráðasvæði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.Ný vopn Uppreisnarmenn úr hópnum Free Syrian Army sögðu Reuters fréttaveitunni að þeir hefðu nýlega fengið ný vopn frá Bandaríkjunum. Þar á meðal eru sérstök flugskeyti sem notuð eru til að granda skriðdrekum. Þrátt fyrir nýju vopnin hafa uppreisnarmennirnir ekki getað stöðvað sóknina gegn þeim. Hér að neðan má sjá kort yfir stöðu mála í Sýrlandi sem unnið er af greinendum Institute for United Conflict Analysts. Kortið er unnið upp úr ýmsum gögnum eins og fjölmiðlum, yfirlýsingum stríðandi fylkinga og samfélagsmiðlum. Einnig er hægt að sjá kort hér, sem unnið er af Institute for the Study of War. Þar má einnig sjá yfirlit yfir loftárásir Rússlands og Bandaríkjanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Undirbúa sókn í Aleppo Sýrlenski herinn, Hezbollah og íranskir hermenn, studdir af loftárásum Rússa ætla að reka uppreisnarmenn úr borginni. 13. október 2015 22:35 Fundað um flóttamannamál í Brussel Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC. 15. október 2015 08:02 Ræða öryggismáli í lofti yfir Sýrlandi Herflugvélar Rússa og Bandaríkjamanna komust í nágvígi um helgina. 14. október 2015 07:08 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00 Skutu niður dróna í lofthelgi Tyrkja Tyrkneskar herþotur skutu niður ómerktan dróna í lofthelgi Tyrkja nærri Sýrlandi um hádegisbilið í dag. Ekki liggur fyrir á hvers vegum dróninn var. 16. október 2015 14:22 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. Flestir flúðu þeir frá svæðum suður af borginni Aleppo á síðustu þremur dögum. Aðgerðarsinninn og læknirinn Zaidoun al-Zoabi, segir að nokkur þorp sem hann heimsótti á svæðinu sé tóm. Í samtali við breska ríkisútvarpið segist hann hafa mætt þúsundum sem væru á vergangi, án skjóls og stuðnings. Þar að auki hafa myndir af fjölda manns á flótta birst á samfélagsmiðlum frá Sýrlandi.نزوح نحو 75 ألف مدني من ريف حلب الجنوبي منذ بدء هجوم قوات نظام الأسد، بغطاء جوي من الطائرات الروسية يوم السبت الماضي pic.twitter.com/yBbR78T3z7— الائتلاف الوطني (@SyrianCoalition) October 19, 2015 Undanfarin misseri hefur stjórnarher Sýrlands, auk vígamanna Hezbollah og íranskra hermanna, gert minnst fjórar gagnsóknir gegn uppreisnarhópum og vígahópum í norðvesturhluta Sýrlands. Sóknir þeirra eru studdar af loftárásum Rússa. Þá gerði Íslamska ríkið einnig sókn gegn uppreisnarhópunum og tóku vígamenn samtakanna þó nokkur þorp í norðurhluta Sýrlands. Áður en loftárásir Rússa hófust í síðasta mánuði höfðu uppreisnarhóparnir sótt fram inn á yfirráðasvæði Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.Ný vopn Uppreisnarmenn úr hópnum Free Syrian Army sögðu Reuters fréttaveitunni að þeir hefðu nýlega fengið ný vopn frá Bandaríkjunum. Þar á meðal eru sérstök flugskeyti sem notuð eru til að granda skriðdrekum. Þrátt fyrir nýju vopnin hafa uppreisnarmennirnir ekki getað stöðvað sóknina gegn þeim. Hér að neðan má sjá kort yfir stöðu mála í Sýrlandi sem unnið er af greinendum Institute for United Conflict Analysts. Kortið er unnið upp úr ýmsum gögnum eins og fjölmiðlum, yfirlýsingum stríðandi fylkinga og samfélagsmiðlum. Einnig er hægt að sjá kort hér, sem unnið er af Institute for the Study of War. Þar má einnig sjá yfirlit yfir loftárásir Rússlands og Bandaríkjanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Undirbúa sókn í Aleppo Sýrlenski herinn, Hezbollah og íranskir hermenn, studdir af loftárásum Rússa ætla að reka uppreisnarmenn úr borginni. 13. október 2015 22:35 Fundað um flóttamannamál í Brussel Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC. 15. október 2015 08:02 Ræða öryggismáli í lofti yfir Sýrlandi Herflugvélar Rússa og Bandaríkjamanna komust í nágvígi um helgina. 14. október 2015 07:08 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00 Skutu niður dróna í lofthelgi Tyrkja Tyrkneskar herþotur skutu niður ómerktan dróna í lofthelgi Tyrkja nærri Sýrlandi um hádegisbilið í dag. Ekki liggur fyrir á hvers vegum dróninn var. 16. október 2015 14:22 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Undirbúa sókn í Aleppo Sýrlenski herinn, Hezbollah og íranskir hermenn, studdir af loftárásum Rússa ætla að reka uppreisnarmenn úr borginni. 13. október 2015 22:35
Fundað um flóttamannamál í Brussel Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC. 15. október 2015 08:02
Ræða öryggismáli í lofti yfir Sýrlandi Herflugvélar Rússa og Bandaríkjamanna komust í nágvígi um helgina. 14. október 2015 07:08
Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45
Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15
Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00
Skutu niður dróna í lofthelgi Tyrkja Tyrkneskar herþotur skutu niður ómerktan dróna í lofthelgi Tyrkja nærri Sýrlandi um hádegisbilið í dag. Ekki liggur fyrir á hvers vegum dróninn var. 16. október 2015 14:22