Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2015 13:32 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38
Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04