Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á lagfæringum fruma á erfðaefni Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2015 10:05 Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Mynd/Twitter Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. Mennirnir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi sínum í Stokkhólmi í morgun. Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Í rökstuðningi dómnefndar segir að starf þrímenninganna hafi veitt mönnum aukna þekkingu á með hvaða hætti lifandi frumur virka og geta rannsóknir þeirra nýst við þróun krabbameinsmeðferða. Nóbelsverðlaunin í efnafræði féllu á síðasta ári í skaut vísindamannanna Eric Betzig, Stefan W. Hell og William E. Moerner. Þeir hlutu verðlaunin fyrir ljóssmásjártækni sem gefur miklu meiri upplausn en áður var talin möguleg. Tæknin gerir vísindamönnum meðal annars kleift að kafa inn í frumur, fylgjast með prótínum og öðrum sameindum og hreyfingum fruma og innviða þeirra."We need multiple repair pathways" #NobelPrize http://t.co/7rGDM11POw— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015: Paul Modrich showed how cells correct errors occurring when DNA is replicated during cell division: pic.twitter.com/seI2wMHkAV— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Aziz Sancar has mapped the mechanism that cells use to repair UV damage to DNA: pic.twitter.com/yuNrYFWJPg— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Tomas Lindahl's discoveries concern base excision repair: pic.twitter.com/qdkZM4albm— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize in Chemistry is awarded to Tomas Lindahl, Paul Modrich and Aziz Sancar: pic.twitter.com/mlgE5R2ZFc— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58 Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. Mennirnir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi sínum í Stokkhólmi í morgun. Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Í rökstuðningi dómnefndar segir að starf þrímenninganna hafi veitt mönnum aukna þekkingu á með hvaða hætti lifandi frumur virka og geta rannsóknir þeirra nýst við þróun krabbameinsmeðferða. Nóbelsverðlaunin í efnafræði féllu á síðasta ári í skaut vísindamannanna Eric Betzig, Stefan W. Hell og William E. Moerner. Þeir hlutu verðlaunin fyrir ljóssmásjártækni sem gefur miklu meiri upplausn en áður var talin möguleg. Tæknin gerir vísindamönnum meðal annars kleift að kafa inn í frumur, fylgjast með prótínum og öðrum sameindum og hreyfingum fruma og innviða þeirra."We need multiple repair pathways" #NobelPrize http://t.co/7rGDM11POw— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015: Paul Modrich showed how cells correct errors occurring when DNA is replicated during cell division: pic.twitter.com/seI2wMHkAV— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Aziz Sancar has mapped the mechanism that cells use to repair UV damage to DNA: pic.twitter.com/yuNrYFWJPg— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Tomas Lindahl's discoveries concern base excision repair: pic.twitter.com/qdkZM4albm— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize in Chemistry is awarded to Tomas Lindahl, Paul Modrich and Aziz Sancar: pic.twitter.com/mlgE5R2ZFc— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58 Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58
Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00