Ódýra vínið hækkar en það dýra lækkar í verði Sveinn Arnarsson skrifar 8. október 2015 09:00 vísir/gva Frumvarp ríkisstjórnarinnar um að færa allt áfengi í lægra virðisaukaskattsþrep mun hækka verð á ódýru áfengi en lækka verð á dýrara áfengi. Í frumvarpinu er lagt til að færa áfengi í eitt þrep en hækka áfengisgjald á móti svo tekjur ríkisins skerðist ekki við breytinguna. Félag atvinnurekenda segir áfengisgjöld hér á landi með þeim hæstu í heimi og nú eigi að hækka þau gjöld meira með þessum breytingum. „Innflytjendur og framleiðendur eru ekkert sérstaklega hressir með að þessi aðgerð hækki verðið á vörum þeirra,“ segir Ólafur Þ. Stephensen, framkvæmdastjóri FA. Félag atvinnurekenda vekur athygli á því í umsögn um bandorminn svokallaða, sem nú liggur fyrir Alþingi, að þessi breyting gæti hækkað verð ýmsum tegundum af víni. „Þótt breytingin eigi ekki að auka tekjur ríkissjóðs, kemur hún út með mismunandi hætti í ólíkum styrkleika- og verðflokkum áfengis. Þannig munu ódýrari léttvín og „kassavín“ hækka í verði, en dýrari vín lækka. Sterkt áfengi mun ennfremur í mörgum tilvikum hækka í verði,“ segir í umsögn félags atvinnurekenda. Verði þessar breytingar samþykktar getur léttvín í kassa hækkað um þrjú hundruð krónur og flaska af vodka gæti hækkað um sem nemur fimm hundruð krónum. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um að færa allt áfengi í lægra virðisaukaskattsþrep mun hækka verð á ódýru áfengi en lækka verð á dýrara áfengi. Í frumvarpinu er lagt til að færa áfengi í eitt þrep en hækka áfengisgjald á móti svo tekjur ríkisins skerðist ekki við breytinguna. Félag atvinnurekenda segir áfengisgjöld hér á landi með þeim hæstu í heimi og nú eigi að hækka þau gjöld meira með þessum breytingum. „Innflytjendur og framleiðendur eru ekkert sérstaklega hressir með að þessi aðgerð hækki verðið á vörum þeirra,“ segir Ólafur Þ. Stephensen, framkvæmdastjóri FA. Félag atvinnurekenda vekur athygli á því í umsögn um bandorminn svokallaða, sem nú liggur fyrir Alþingi, að þessi breyting gæti hækkað verð ýmsum tegundum af víni. „Þótt breytingin eigi ekki að auka tekjur ríkissjóðs, kemur hún út með mismunandi hætti í ólíkum styrkleika- og verðflokkum áfengis. Þannig munu ódýrari léttvín og „kassavín“ hækka í verði, en dýrari vín lækka. Sterkt áfengi mun ennfremur í mörgum tilvikum hækka í verði,“ segir í umsögn félags atvinnurekenda. Verði þessar breytingar samþykktar getur léttvín í kassa hækkað um þrjú hundruð krónur og flaska af vodka gæti hækkað um sem nemur fimm hundruð krónum.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira