Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Bjarki Ármannsson skrifar 22. september 2015 00:08 Maður úr hópi mótmælenda gefst upp fyrir liðsmönnum lífvarðasveitarinnar. Vísir/AFP Leiðtogi herforingjastjórnarinnar sem tók völdin í Burkina Faso í síðustu viku hefur beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. Hann segist reiðubúinn að afsala sér völdum til bráðabirgðastjórnar, nú þegar her landsins nálgast höfuðborgina til að binda enda á valdatíð hans. Gilbert Diendere hershöfðingi fer fyrir hópi hershöfðingja úr lífvarðasveit forsetans sem tók völdin í landinu á miðvikudaginn. Hópurinn fangelsaði einnig forseta og forsætisráðherra landsins, en forsetanum hefur verið sleppt. Jafnframt segist Diendere vera reiðubúinn að sleppa forsætisráðherranum úr haldi. Lífvarðasveit forsetans er ekki hluti af her Burkina Faso, sem er nú á leið til höfuðborgarinnar með það fyrir stefnu að koma lífvarðasveitinni frá völdum án blóðsúthellinga. Diendere sagðist í yfirlýsingu í kvöld vera reiðubúinn að afsala sér völdum en varaði við því að borgarastyrjöld gæti brotist út í kjölfarið. Hann bað þjóðinna og alþjóðasamfélagið afsökunar á mannfalli í landinu, en tíu hið minnsta hafa fallið í valdaráninu og rúmlega hundrað særst. Ekki er vitað hvar Diendere heldur til.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá hafa hundruð manna komið saman á götum höfuðborgarinnar Ouagadougou til að fagna komu hersins. Þó sé ástandið í landinu enn mjög ruglingslegt og alls ekki útilokað að átök muni brjótast út á ný. Búrkína Fasó Tengdar fréttir Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Leiðtogi herforingjastjórnarinnar sem tók völdin í Burkina Faso í síðustu viku hefur beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. Hann segist reiðubúinn að afsala sér völdum til bráðabirgðastjórnar, nú þegar her landsins nálgast höfuðborgina til að binda enda á valdatíð hans. Gilbert Diendere hershöfðingi fer fyrir hópi hershöfðingja úr lífvarðasveit forsetans sem tók völdin í landinu á miðvikudaginn. Hópurinn fangelsaði einnig forseta og forsætisráðherra landsins, en forsetanum hefur verið sleppt. Jafnframt segist Diendere vera reiðubúinn að sleppa forsætisráðherranum úr haldi. Lífvarðasveit forsetans er ekki hluti af her Burkina Faso, sem er nú á leið til höfuðborgarinnar með það fyrir stefnu að koma lífvarðasveitinni frá völdum án blóðsúthellinga. Diendere sagðist í yfirlýsingu í kvöld vera reiðubúinn að afsala sér völdum en varaði við því að borgarastyrjöld gæti brotist út í kjölfarið. Hann bað þjóðinna og alþjóðasamfélagið afsökunar á mannfalli í landinu, en tíu hið minnsta hafa fallið í valdaráninu og rúmlega hundrað særst. Ekki er vitað hvar Diendere heldur til.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá hafa hundruð manna komið saman á götum höfuðborgarinnar Ouagadougou til að fagna komu hersins. Þó sé ástandið í landinu enn mjög ruglingslegt og alls ekki útilokað að átök muni brjótast út á ný.
Búrkína Fasó Tengdar fréttir Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00
Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09