Chile og Síle jafnrétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2015 16:36 Stuðningsmenn karlalandsliðs Chile, já eða Síle, í knattspyrnu hafa átt góðu gengi að fagna undanfarið. Vísir/Getty Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum. Listann má nálgast á heimasíðu Árnastofnunar og kennir þar ýmissa grasa. Á listanum má sjá heiti ríkjanna en einnig fullt eða formlegt heiti ríkis ef það er að einhverju leyti frábrugðið. Þannig er Arabalýðveldið Egyptaland fulla eða formlega heitið á Afríkuríkinu sem í flestum tilfellum er réttilega kallað Egyptaland. Í sumum tilfellum má finna tvo rithætti fyrir ríkjaheiti og er ekki alltaf tekin afstaða til þess hvor er réttari en hin. Þar má efna Chile eða Síle en hvor ritháttur er réttur. Svo var einnig í eldri ráðleggingum á vef Árnastofnunar og hefur greinilega ekki fundist ástæða til að breyta því þótt skoðanir séu skiptar. Er þannig talað um Chile-mann eða Sílemann. Sömuleiðis má ýmist segja Páfagarður eða Vatíkanið og jafnframt Sambía eða Zambia. Í sumum tilvikum má í íslensku nota tvö mismunandi heiti eða ritmyndir um sama ríki. Í skránni standa hin valkvæðu heiti í sama reit. Ef hin valkvæðu heiti eða ritmyndir hefjast á mismunandi bókstöfum (t.d. Cabo Verde og Grænhöfðaeyjar eða Sambía og Zambia).Listann yfir ríkjaheitin má lesa hér. Chile Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum. Listann má nálgast á heimasíðu Árnastofnunar og kennir þar ýmissa grasa. Á listanum má sjá heiti ríkjanna en einnig fullt eða formlegt heiti ríkis ef það er að einhverju leyti frábrugðið. Þannig er Arabalýðveldið Egyptaland fulla eða formlega heitið á Afríkuríkinu sem í flestum tilfellum er réttilega kallað Egyptaland. Í sumum tilfellum má finna tvo rithætti fyrir ríkjaheiti og er ekki alltaf tekin afstaða til þess hvor er réttari en hin. Þar má efna Chile eða Síle en hvor ritháttur er réttur. Svo var einnig í eldri ráðleggingum á vef Árnastofnunar og hefur greinilega ekki fundist ástæða til að breyta því þótt skoðanir séu skiptar. Er þannig talað um Chile-mann eða Sílemann. Sömuleiðis má ýmist segja Páfagarður eða Vatíkanið og jafnframt Sambía eða Zambia. Í sumum tilvikum má í íslensku nota tvö mismunandi heiti eða ritmyndir um sama ríki. Í skránni standa hin valkvæðu heiti í sama reit. Ef hin valkvæðu heiti eða ritmyndir hefjast á mismunandi bókstöfum (t.d. Cabo Verde og Grænhöfðaeyjar eða Sambía og Zambia).Listann yfir ríkjaheitin má lesa hér.
Chile Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira