Rodgers stórkostlegur í öruggum sigri Green Bay Packers | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. september 2015 17:45 Rodgers gefur hér skipanir til Randall Cobb. Vísir/Getty Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers unnu sannfærandi 38-28 sigur á Kansas City Chiefs í lokaleik 3. umferð í NFL-deildinni á heimavelli í nótt. Leikmenn Packers höfðu unnið báða leiki sína fram að leik gærdagsins en Kansas City Chiefs tapaði á útivelli gegn Denver Broncos í síðustu umferð eftir sigur á Houston Texans í fyrstu umferð. Rodgers hóf leikinn með látum og kastaði fyrir tveimur snertimörkum strax í fyrsta leikhluta og alls þremur snertimörkum í fyrri hálfleik. Gestirnir frá Kansas City Chiefs áttu í töluvert meiri vandræðum í sóknarleiknum en tókst að komast á blað með snertimarki frá Jamaal Charles í öðrum leikhluta en Green Bay Packers leiddi 24-7 í hálfleik.Jamaal Charles teygir sig í endamarkið fyrir snertimarki.Vísir/GettyEftir sitt hvort snertimarkið í þriðja leikhluta reyndu leikmenn Kansas City að saxa á forskot heimamanna í fjórða leikhluta og hljóp Jamaal Charles tvisvar til viðbótar í markið fyrir snertimarki en vörn liðsins tókst ekki að stöðva Aaron Rodgers. Green Bay Packers skoraði snertimark í fjórða leikhluta sem gerði út um leikinn. Átti Rodgers stutta sendingu á Randall Cobb sem skoraði snertimark, sitt þriðja í leiknum og fimmta snertimarkssending Rodgers í leiknum. Green Bay hefur unnið fyrstu þrjá leiki tímabilsins en liðið mætir vængbrotnu liði San Fransisco 49ers á útivelli í næstu umferð á meðan leikmenn Kansas City Chiefs eiga fyrir höndum erfiðan leik gegn Cincinnatti Bengals. Hægt er að sjá allt það helsta úr leiknum hér, bestu tilþrif Rodgers í leiknum hér og tilþrif Jamaal Charles hér. NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira
Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers unnu sannfærandi 38-28 sigur á Kansas City Chiefs í lokaleik 3. umferð í NFL-deildinni á heimavelli í nótt. Leikmenn Packers höfðu unnið báða leiki sína fram að leik gærdagsins en Kansas City Chiefs tapaði á útivelli gegn Denver Broncos í síðustu umferð eftir sigur á Houston Texans í fyrstu umferð. Rodgers hóf leikinn með látum og kastaði fyrir tveimur snertimörkum strax í fyrsta leikhluta og alls þremur snertimörkum í fyrri hálfleik. Gestirnir frá Kansas City Chiefs áttu í töluvert meiri vandræðum í sóknarleiknum en tókst að komast á blað með snertimarki frá Jamaal Charles í öðrum leikhluta en Green Bay Packers leiddi 24-7 í hálfleik.Jamaal Charles teygir sig í endamarkið fyrir snertimarki.Vísir/GettyEftir sitt hvort snertimarkið í þriðja leikhluta reyndu leikmenn Kansas City að saxa á forskot heimamanna í fjórða leikhluta og hljóp Jamaal Charles tvisvar til viðbótar í markið fyrir snertimarki en vörn liðsins tókst ekki að stöðva Aaron Rodgers. Green Bay Packers skoraði snertimark í fjórða leikhluta sem gerði út um leikinn. Átti Rodgers stutta sendingu á Randall Cobb sem skoraði snertimark, sitt þriðja í leiknum og fimmta snertimarkssending Rodgers í leiknum. Green Bay hefur unnið fyrstu þrjá leiki tímabilsins en liðið mætir vængbrotnu liði San Fransisco 49ers á útivelli í næstu umferð á meðan leikmenn Kansas City Chiefs eiga fyrir höndum erfiðan leik gegn Cincinnatti Bengals. Hægt er að sjá allt það helsta úr leiknum hér, bestu tilþrif Rodgers í leiknum hér og tilþrif Jamaal Charles hér.
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira