Veruleikinn á Íslandi fékk á sýningargesti Bjarki Ármannsson skrifar 13. september 2015 13:25 Ein ljósmyndanna á sýningunni. Mynd/Barnaheill - Save the Children Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnaði í borgarbókasafninu í Gerðubergi í gær. Sýningin samanstendur af myndum Ástu Kristjánsdóttur ljósmyndara sem byggja á sönnum reynslusögum íslenskra barna sem hafa upplifað ofbeldi, vanrækslu, einelti eða búið við fátækt. Sýningin er á vegum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og var öll vinna við hana unnin í sjálfboðastarfi. „Það var virkilega áhugavert að sjá hvað skilaboðin í myndunum náðu til fólksins,“ segir Ásta í tilkynningu frá Barnaheillum. „Bæði börn og fullorðnir voru djúpt snortin af reynslusögum barnanna. Sumir spurðu hvort þetta væru í alvöru íslensk börn og það fékk á þá að þetta væri raunveruleiki á Íslandi.“ Sýningin leggur mikla áherslu á að fræða börn um mannréttindi sín og hvert hægt sé að leita ef þau telja að brotið sé á þeim sjálfum eða einhverjum sem þau þekkja. Sýningin er opin fram í janúar og foreldrar hvattir til að aðstoða börnin við að skoða sýninguna út frá réttindum þeirra. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Barnaheilla. Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnaði í borgarbókasafninu í Gerðubergi í gær. Sýningin samanstendur af myndum Ástu Kristjánsdóttur ljósmyndara sem byggja á sönnum reynslusögum íslenskra barna sem hafa upplifað ofbeldi, vanrækslu, einelti eða búið við fátækt. Sýningin er á vegum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og var öll vinna við hana unnin í sjálfboðastarfi. „Það var virkilega áhugavert að sjá hvað skilaboðin í myndunum náðu til fólksins,“ segir Ásta í tilkynningu frá Barnaheillum. „Bæði börn og fullorðnir voru djúpt snortin af reynslusögum barnanna. Sumir spurðu hvort þetta væru í alvöru íslensk börn og það fékk á þá að þetta væri raunveruleiki á Íslandi.“ Sýningin leggur mikla áherslu á að fræða börn um mannréttindi sín og hvert hægt sé að leita ef þau telja að brotið sé á þeim sjálfum eða einhverjum sem þau þekkja. Sýningin er opin fram í janúar og foreldrar hvattir til að aðstoða börnin við að skoða sýninguna út frá réttindum þeirra. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Barnaheilla.
Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira