Hodgson: Getum nýtt síðustu leikina í tilraunastarfsemi Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2015 14:00 Hodgson gefur skipanir á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann geti nýtt síðustu þrjá leikina í undankeppni fyrir EM í Frakklandi næsta sumar í tilraunastarfsemi. England tryggði sig á EM með 6-0 sigri á San Marinó í gærkvöldi, en England er á toppi riðilsins með 21 stig eftir leikina sjö sem búnir eru. „Ég er ekki viss um að sú staðreynd að tryggja sig svona snemma inná mótið gefi okkur ekki mikið forskot. Við þurfum að halda áfram að vinna eftir okkar plani og halda áfram að bæta okkur," sagði Hodgson við fjölmiðla. „Það sem þetta gefur okkur er að við eigum möguleika á að fara í tilraunastarfsemi því við þurfum ekki að vinna síðustu tvo leikina eins og þegar við tryggðum okkur til Brasilíu." Jonjo Shelvey, miðjumaður Swansea, spilaði sinn fyrsta A-landsleik í lengri, lengri tíma og stóð sig með prýði. Hodgson var ánægður með samherja Gylfa Þórs hjá Swansea. „Mér fannst Jonjo sýna gífurlegan þroska. Við vitum öll hvað hann getur gert með sínum sendingum, en hann var einnig gífurlega öruggur í sinni stöðu. Hann var frábær," en Shelvey var ánægður með sinn fyrsta landsleik í yfir þúsund daga. „Það er alltaf gaman að fara í ensku landsliðstreyjuna og á hæsta stigi sem þú getur komist á. Þetta var mikill heiður að byrja leikinn og vonandi verða þeir miklu fleiri í framtíðinni," sagði þessi fyrrum miðjumaður Liverpool. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Fleiri fréttir Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Sjá meira
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann geti nýtt síðustu þrjá leikina í undankeppni fyrir EM í Frakklandi næsta sumar í tilraunastarfsemi. England tryggði sig á EM með 6-0 sigri á San Marinó í gærkvöldi, en England er á toppi riðilsins með 21 stig eftir leikina sjö sem búnir eru. „Ég er ekki viss um að sú staðreynd að tryggja sig svona snemma inná mótið gefi okkur ekki mikið forskot. Við þurfum að halda áfram að vinna eftir okkar plani og halda áfram að bæta okkur," sagði Hodgson við fjölmiðla. „Það sem þetta gefur okkur er að við eigum möguleika á að fara í tilraunastarfsemi því við þurfum ekki að vinna síðustu tvo leikina eins og þegar við tryggðum okkur til Brasilíu." Jonjo Shelvey, miðjumaður Swansea, spilaði sinn fyrsta A-landsleik í lengri, lengri tíma og stóð sig með prýði. Hodgson var ánægður með samherja Gylfa Þórs hjá Swansea. „Mér fannst Jonjo sýna gífurlegan þroska. Við vitum öll hvað hann getur gert með sínum sendingum, en hann var einnig gífurlega öruggur í sinni stöðu. Hann var frábær," en Shelvey var ánægður með sinn fyrsta landsleik í yfir þúsund daga. „Það er alltaf gaman að fara í ensku landsliðstreyjuna og á hæsta stigi sem þú getur komist á. Þetta var mikill heiður að byrja leikinn og vonandi verða þeir miklu fleiri í framtíðinni," sagði þessi fyrrum miðjumaður Liverpool.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Fleiri fréttir Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Sjá meira