Wilmots ekki sáttur með Hazard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2015 18:30 Hazard var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa skorað sigurmark Belgíu gegn Kýpur í undankeppni EM 2016 í gær var landsliðsþjálfarinn Marc Wilmots ekki sáttur með frammistöðu Edens Hazard í leiknum. Belgar spiluðu ekki sinn besta leik gegn Kýpverjum en náðu að kreista fram 0-1 sigur með marki Hazards á 86. mínútu. Eftir sigurinn er Belgía í 2. sæti B-riðils með 17 stig, einu stigi á eftir toppliði Wales. „Fyrir ári hefði ég tekið hann út af,“ sagði Wilmots um frammistöðu Hazards í gær. „En hann er alltaf að þroskast og verða liðinu mikilvægari. Þú getur ekki álasað honum fyrir að reyna hluti en stundum reynir hann of mikið upp á eigin spýtur. „Hann hefur ekki verið upp á sitt besta með Chelsea á þessu tímabili en hann mun ná sér á strik. Hann réði úrslitum í dag og það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ Hazard hefur skorað þrjú mörk í undankeppninni en í heildina hefur hann gert 10 mörk í 60 landsleikjum. Belgía mætir Andorra á útivelli og Ísrael á heimavelli í tveimur síðustu leikjum sínum í riðlinum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa skorað sigurmark Belgíu gegn Kýpur í undankeppni EM 2016 í gær var landsliðsþjálfarinn Marc Wilmots ekki sáttur með frammistöðu Edens Hazard í leiknum. Belgar spiluðu ekki sinn besta leik gegn Kýpverjum en náðu að kreista fram 0-1 sigur með marki Hazards á 86. mínútu. Eftir sigurinn er Belgía í 2. sæti B-riðils með 17 stig, einu stigi á eftir toppliði Wales. „Fyrir ári hefði ég tekið hann út af,“ sagði Wilmots um frammistöðu Hazards í gær. „En hann er alltaf að þroskast og verða liðinu mikilvægari. Þú getur ekki álasað honum fyrir að reyna hluti en stundum reynir hann of mikið upp á eigin spýtur. „Hann hefur ekki verið upp á sitt besta með Chelsea á þessu tímabili en hann mun ná sér á strik. Hann réði úrslitum í dag og það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ Hazard hefur skorað þrjú mörk í undankeppninni en í heildina hefur hann gert 10 mörk í 60 landsleikjum. Belgía mætir Andorra á útivelli og Ísrael á heimavelli í tveimur síðustu leikjum sínum í riðlinum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira