ISIS-liðar afhöfða mann í 10 mínútna löngu myndbandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 20:49 Fanginn er sagður hafa verið meðlimur afgöngsku öryggissveitanna. Vísir/skjáskot Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa sent frá sér 10 mínútna langt myndband þar sem maður, sem talinn er vera afganskur fangi, er afhöfðaður. Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið hefst á skoti af tugum meðlima samtakanna þar sem þeir þramma þungvopnaðir með fána samtakanna á lofti. Því næst ávarpar maður sem virðist vera leiðtogi hópsins áhorfendur og þakkar meðlimum IMU-hópsins fyrir að lýsa yfir stuðningi við samtökin í liðnum mánuði. Skömmu síðar bregður sverði böðulsins fyrir, sverðið er brýnt og dregið úr hulstri sínu. Fanginn, sem klæddur er í appeslínugult frá toppi til táar, heldur stutta tölu áður en sverðinu er brugðið á loft. Hryðjuverkasamtökin hafa gefið það út að maðurinn sem tekinn var af lífi hafi verið meðlimur afgönsku öryggissveitanna en það hefur ekki fengist staðfest að svo stöddu. Myndbandið rataði á veraldarvefinn örfáum klukkustundum eftir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, lýsti því yfir að þrír meðlimir ISIS hafi fallið í drónaárás breska flughersins, þar af voru tveir Bretar. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið í heild sinni má nálgast með að smella hér en vart þarf að taka fram að það kann að vekja óhug áhorfenda. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa sent frá sér 10 mínútna langt myndband þar sem maður, sem talinn er vera afganskur fangi, er afhöfðaður. Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið hefst á skoti af tugum meðlima samtakanna þar sem þeir þramma þungvopnaðir með fána samtakanna á lofti. Því næst ávarpar maður sem virðist vera leiðtogi hópsins áhorfendur og þakkar meðlimum IMU-hópsins fyrir að lýsa yfir stuðningi við samtökin í liðnum mánuði. Skömmu síðar bregður sverði böðulsins fyrir, sverðið er brýnt og dregið úr hulstri sínu. Fanginn, sem klæddur er í appeslínugult frá toppi til táar, heldur stutta tölu áður en sverðinu er brugðið á loft. Hryðjuverkasamtökin hafa gefið það út að maðurinn sem tekinn var af lífi hafi verið meðlimur afgönsku öryggissveitanna en það hefur ekki fengist staðfest að svo stöddu. Myndbandið rataði á veraldarvefinn örfáum klukkustundum eftir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, lýsti því yfir að þrír meðlimir ISIS hafi fallið í drónaárás breska flughersins, þar af voru tveir Bretar. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið í heild sinni má nálgast með að smella hér en vart þarf að taka fram að það kann að vekja óhug áhorfenda.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57
Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16