Aukið framlag til hælisleitenda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 14:21 Mikill straumur flóttamanna er til Evrópu um þessar mundir. Nordicphotos/afp Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að framlög vegna hælisleitenda verði hækkuð í 475,9 milljónir. Í prósentum samsvarar hækkunin frá fjárlagafrumvarpi 2015 66.5%. Móttaka hælisleitanda hefur verið mikið í umræðunni í kjölfar mikils fjölda flóttamanna sem streyma frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum til Evrópu um þessar mundir. Í síðasta fjárlagafrumvarpi var gert ráð fyrir að 285,8 milljónir rynnu til þessa málaflokks en í reynd runnu 463,6 milljónir til málefna hælisleitenda. Gert er ráð fyrir að að 175 milljónir fari í að mæta auknum kostnaði vegna fjölgunar hælisleitenda á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að fjárframlög til Útlendingastofnunar lækki um 10,7 milljónir eða um 4%. Tímabundið framlag vegna átaks í úrvinnslu eldri mála hælisleitanda fellur niður. Gert er ráð fyrir því að Þróunarsamvinnustofnun Íslands fái 249,6 milljónir vegna mannúðarmála og neyðaraðstoð sem er aukning um 17,3 milljónir. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01 Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50 Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 er lagt til að framlög vegna hælisleitenda verði hækkuð í 475,9 milljónir. Í prósentum samsvarar hækkunin frá fjárlagafrumvarpi 2015 66.5%. Móttaka hælisleitanda hefur verið mikið í umræðunni í kjölfar mikils fjölda flóttamanna sem streyma frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum til Evrópu um þessar mundir. Í síðasta fjárlagafrumvarpi var gert ráð fyrir að 285,8 milljónir rynnu til þessa málaflokks en í reynd runnu 463,6 milljónir til málefna hælisleitenda. Gert er ráð fyrir að að 175 milljónir fari í að mæta auknum kostnaði vegna fjölgunar hælisleitenda á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að fjárframlög til Útlendingastofnunar lækki um 10,7 milljónir eða um 4%. Tímabundið framlag vegna átaks í úrvinnslu eldri mála hælisleitanda fellur niður. Gert er ráð fyrir því að Þróunarsamvinnustofnun Íslands fái 249,6 milljónir vegna mannúðarmála og neyðaraðstoð sem er aukning um 17,3 milljónir.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01 Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50 Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17
Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. 8. september 2015 14:01
Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. 8. september 2015 13:50
Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. 8. september 2015 13:55
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01