Von á stormi á höfuðborgarsvæðinu í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2015 17:03 Fyrsta septemberlægð ársins heilsar höfuðborgarbúum í nótt. Vísir/Anton Spáð er vaxandi vindi í kvöld og stormi í nótt á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum að spá vindhraða alveg upp í 23 metra á sekúndu. Þá geta hviður farið í 35 metra á sekúndu á Vesturlandi og það gæti líka farið upp í það í nótt á Kjalarnesi,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, og bætir við að það dragi úr vindi strax í fyrramálið. „Þetta er svona næturstormur sem flestir munu sofa af sér. Það er þó vissara að koma lausamunum í skjól og öllu því sem getur farið á ferð í svona óveðri,“ segir Þorsteinn. Hann játar því að um fyrstu septemberlægð ársins sé að ræða á suðvesturhorni landsins en á morgun er strax von á öðrum stormi. „Það er stormur sem er aðeins seinna á ferðinni og gæti teygt sig yfir á fimmtudagsmorgun.“ Með þessum mikla vind er svo spáð nokkuð mikilli úrkomu sunnan- og vestanlands enda hefur Veðurstofan varað við vatnavöxtum í ám og aukinni hættu á aurskriðum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við veðri næturinnar á Facebook-síðu sinni og minnir almenning á að festa lausamuni, eins og til dæmis trampólín. Sjá nánar um veðurspána á veðurvef Vísis.Gert er ráð fyrir leiðindaveðri á svæðinu og full ástæða til að vara fólk við. Veðrið verður hvað verst á svæðinu frá mi...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 8 September 2015 Veður Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira
Spáð er vaxandi vindi í kvöld og stormi í nótt á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum að spá vindhraða alveg upp í 23 metra á sekúndu. Þá geta hviður farið í 35 metra á sekúndu á Vesturlandi og það gæti líka farið upp í það í nótt á Kjalarnesi,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, og bætir við að það dragi úr vindi strax í fyrramálið. „Þetta er svona næturstormur sem flestir munu sofa af sér. Það er þó vissara að koma lausamunum í skjól og öllu því sem getur farið á ferð í svona óveðri,“ segir Þorsteinn. Hann játar því að um fyrstu septemberlægð ársins sé að ræða á suðvesturhorni landsins en á morgun er strax von á öðrum stormi. „Það er stormur sem er aðeins seinna á ferðinni og gæti teygt sig yfir á fimmtudagsmorgun.“ Með þessum mikla vind er svo spáð nokkuð mikilli úrkomu sunnan- og vestanlands enda hefur Veðurstofan varað við vatnavöxtum í ám og aukinni hættu á aurskriðum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við veðri næturinnar á Facebook-síðu sinni og minnir almenning á að festa lausamuni, eins og til dæmis trampólín. Sjá nánar um veðurspána á veðurvef Vísis.Gert er ráð fyrir leiðindaveðri á svæðinu og full ástæða til að vara fólk við. Veðrið verður hvað verst á svæðinu frá mi...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 8 September 2015
Veður Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira