Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 22:30 Pepe er að hefja sitt níunda tímabil hjá Real Madrid. vísir/getty Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið lykilmaður hjá Madrídarliðinu síðan hann kom til þess sumarið 2007. Tímabilið í ár verður því níunda tímabil Pepes hjá Real Madrid. Ekki er langt síðan annar miðvörður, Sergio Ramos, skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid en hann var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Pepe, sem þykir ekki barnana bestur inni á vellinum, tvívegis orðið spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar sinnum bikarmeistari, einu sinni Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari félagsliða. Pepe, sem er fæddur í Brasilíu, lék 38 leiki með Real Madrid á síðasta tímabili. Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið sækir Sporting Gijón heim.Real Madrid and Pepe have agreed the extension of the player's contract until June 30, 2017. #Pepe2017 #HalaMadrid pic.twitter.com/fpGUyDlpnj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 21, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið lykilmaður hjá Madrídarliðinu síðan hann kom til þess sumarið 2007. Tímabilið í ár verður því níunda tímabil Pepes hjá Real Madrid. Ekki er langt síðan annar miðvörður, Sergio Ramos, skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid en hann var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Pepe, sem þykir ekki barnana bestur inni á vellinum, tvívegis orðið spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar sinnum bikarmeistari, einu sinni Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari félagsliða. Pepe, sem er fæddur í Brasilíu, lék 38 leiki með Real Madrid á síðasta tímabili. Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið sækir Sporting Gijón heim.Real Madrid and Pepe have agreed the extension of the player's contract until June 30, 2017. #Pepe2017 #HalaMadrid pic.twitter.com/fpGUyDlpnj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 21, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30
Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51
David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30
Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45