Obama kallar aftur eftir hertri vopnalöggjöf Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2015 23:43 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Talsmaður Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, kallaði í gær eftir því að þing Bandaríkjanna herði vopnalöggjöfina þar í landi. Það gerði Josh Earnest í kjölfar skotárásarinnar í dag þar sem fréttakona og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu. „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ er haft eftir Earnest á vef Huffington Post. „Þrátt fyrir að ekki sé hægt að stöðva allt ofbeldi í landinu með löggjöf, eru nokkrir skynsamir hlutir sem aðeins þingið getur gert og við vitum að myndi draga slíku ofbeldi í landinu. Þingið gæti tekið þau skref án þess að brjóta gegn stjórnarskráarbundnum rétti löghlýðinna Bandaríkjamanna.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem álíka kall heyrist úr Hvíta húsinu. Obama kallaði einnig eftir aðgerðum frá þinginu árið 2012, eftir að 26 létu lífið í skotárás í barnaskóla í Sandy Hook. Nokkrum mánuðum síðar var frumvarp um hertar bakgrunnsskoðanir vegna vopnakaupa, fellt í öldungaþingi Bandaríkjanna. Obama hefur áður sagt að hans mestu vonbrigði á þeim tíma sem hann hefur verið í Hvíta húsinu, séu að ekki hafi tekist að herða vopnalöggjöfina í Bandaríkjunum. Skotárásir í Bandaríkjunum Barack Obama Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Umfagnsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Sjá meira
Talsmaður Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, kallaði í gær eftir því að þing Bandaríkjanna herði vopnalöggjöfina þar í landi. Það gerði Josh Earnest í kjölfar skotárásarinnar í dag þar sem fréttakona og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu. „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ er haft eftir Earnest á vef Huffington Post. „Þrátt fyrir að ekki sé hægt að stöðva allt ofbeldi í landinu með löggjöf, eru nokkrir skynsamir hlutir sem aðeins þingið getur gert og við vitum að myndi draga slíku ofbeldi í landinu. Þingið gæti tekið þau skref án þess að brjóta gegn stjórnarskráarbundnum rétti löghlýðinna Bandaríkjamanna.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem álíka kall heyrist úr Hvíta húsinu. Obama kallaði einnig eftir aðgerðum frá þinginu árið 2012, eftir að 26 létu lífið í skotárás í barnaskóla í Sandy Hook. Nokkrum mánuðum síðar var frumvarp um hertar bakgrunnsskoðanir vegna vopnakaupa, fellt í öldungaþingi Bandaríkjanna. Obama hefur áður sagt að hans mestu vonbrigði á þeim tíma sem hann hefur verið í Hvíta húsinu, séu að ekki hafi tekist að herða vopnalöggjöfina í Bandaríkjunum.
Skotárásir í Bandaríkjunum Barack Obama Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Umfagnsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53
Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48
Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35
Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18
Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17