Erfitt vegna vináttu við Andemariam Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 19:15 Tómas Guðbjartsson læknir segir niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar Karolinska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi á aðkomu þeirra að barkaígræðsluaðgerð áfellisdóm yfir skýrslu um málið sem var birt í sænskum fjölmiðlum í vor. „Það var ekkert haft samráð við okkur, íslensku læknana þegar skýrslan fór út. Og það hefði verið einfaldasta mál í heimi að taka upp síma og biðja um þessi gögn. Þau komu ekki fyrr en að eftir að skýrslan kom út og fJölmiðlar voru búnir að taka við sér og gera mikið mál úr þessu. Það hefur tekið marga mánuði að vinda ofan af þessu rugli eins og ég vil kalla það.“ Erfitt vegna vináttu við Andemariam Tómasi reyndist málið sérlega erfitt þar sem góð vinátta tókst á með honum og Erítreumanninum Andemariam Beyene. Andemarian hafði verið við nám við Háskóla Íslands þegar hann greindist með krabbamein í hálsi og þá kynntist hann Tómasi. „Við Andemariam urðum mjög góðir vinir, vegna þess að við höfðum ferðast saman í gegnum margar erfiðar aðgerðir og meðferðir og fjölskylda hans líka. Það vita samstarfsmenn hans í Isor og háskólanum. Auðvitað verður þá þessi umræða um að ég hafi haft rangt við enn sárari, því þú gerir ekki svona sjúklingi og hvað þá vini.“ Telur aðgerðina hafa tekist vel Þegar ljóst var að ekki væri hægt að vinna bug á æxlinu með aðgerð var mælt með líknandi meðferð fyrir Andemariam þar sem lífslíkur voru taldar í vikum. Tómas segist oft vera spurður að því hvort aðgerðin hafi verið misheppnuð. „Ég er bara alls ekki sammála því. Ég held að þessi aðgerð hafi tekist vel. Það komu upp vandkvæði og það var viðbúið, því svona aðgerð hafði aldrei verið gerð áður í heiminum. Fólk gleymir því að þegar þessi ákvörðun um aðgerð var tekin þá voru lífshorfur hans mældar í einhverjum vikum. Hann náði þó þremur árum. Síðasta árið var dálítið erfitt. En hann átti mjög gott fyrsta ár, gat klárað sitt háskólanám, Hann gat hugsað um sína fjölskyldu, starfað hjá Isor. Þetta finnst mér hafa gleymst í þessari harkalegu umræðu sem hefur verið núna í sumar.“ Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landlæknir var forstjóri Karolinska þegar barkaígræðslan fór fram Lögreglurannsókn hafin á ígræðslunni. 28. maí 2015 09:48 Gervibarkaígræðsla ítalska læknisins telst ekki vísindalegt misferli "Þungu fargi af mér létt,“ segir Tómas Guðbjartsson en hann kom að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 14:58 Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53 Landlæknir um barkaígræðsluna: „Tilraunaaðgerð fyrir einstakling sem átti engra kosta völ“ "Ámælið er það að hafa birt greinar eftir þessar aðgerðir sem hann gerði sem gefa í skyn að þetta hafi gengið allt vel.“ 28. maí 2015 13:58 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Tómas Guðbjartsson læknir segir niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar Karolinska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi á aðkomu þeirra að barkaígræðsluaðgerð áfellisdóm yfir skýrslu um málið sem var birt í sænskum fjölmiðlum í vor. „Það var ekkert haft samráð við okkur, íslensku læknana þegar skýrslan fór út. Og það hefði verið einfaldasta mál í heimi að taka upp síma og biðja um þessi gögn. Þau komu ekki fyrr en að eftir að skýrslan kom út og fJölmiðlar voru búnir að taka við sér og gera mikið mál úr þessu. Það hefur tekið marga mánuði að vinda ofan af þessu rugli eins og ég vil kalla það.“ Erfitt vegna vináttu við Andemariam Tómasi reyndist málið sérlega erfitt þar sem góð vinátta tókst á með honum og Erítreumanninum Andemariam Beyene. Andemarian hafði verið við nám við Háskóla Íslands þegar hann greindist með krabbamein í hálsi og þá kynntist hann Tómasi. „Við Andemariam urðum mjög góðir vinir, vegna þess að við höfðum ferðast saman í gegnum margar erfiðar aðgerðir og meðferðir og fjölskylda hans líka. Það vita samstarfsmenn hans í Isor og háskólanum. Auðvitað verður þá þessi umræða um að ég hafi haft rangt við enn sárari, því þú gerir ekki svona sjúklingi og hvað þá vini.“ Telur aðgerðina hafa tekist vel Þegar ljóst var að ekki væri hægt að vinna bug á æxlinu með aðgerð var mælt með líknandi meðferð fyrir Andemariam þar sem lífslíkur voru taldar í vikum. Tómas segist oft vera spurður að því hvort aðgerðin hafi verið misheppnuð. „Ég er bara alls ekki sammála því. Ég held að þessi aðgerð hafi tekist vel. Það komu upp vandkvæði og það var viðbúið, því svona aðgerð hafði aldrei verið gerð áður í heiminum. Fólk gleymir því að þegar þessi ákvörðun um aðgerð var tekin þá voru lífshorfur hans mældar í einhverjum vikum. Hann náði þó þremur árum. Síðasta árið var dálítið erfitt. En hann átti mjög gott fyrsta ár, gat klárað sitt háskólanám, Hann gat hugsað um sína fjölskyldu, starfað hjá Isor. Þetta finnst mér hafa gleymst í þessari harkalegu umræðu sem hefur verið núna í sumar.“
Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landlæknir var forstjóri Karolinska þegar barkaígræðslan fór fram Lögreglurannsókn hafin á ígræðslunni. 28. maí 2015 09:48 Gervibarkaígræðsla ítalska læknisins telst ekki vísindalegt misferli "Þungu fargi af mér létt,“ segir Tómas Guðbjartsson en hann kom að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 14:58 Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53 Landlæknir um barkaígræðsluna: „Tilraunaaðgerð fyrir einstakling sem átti engra kosta völ“ "Ámælið er það að hafa birt greinar eftir þessar aðgerðir sem hann gerði sem gefa í skyn að þetta hafi gengið allt vel.“ 28. maí 2015 13:58 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Landlæknir var forstjóri Karolinska þegar barkaígræðslan fór fram Lögreglurannsókn hafin á ígræðslunni. 28. maí 2015 09:48
Gervibarkaígræðsla ítalska læknisins telst ekki vísindalegt misferli "Þungu fargi af mér létt,“ segir Tómas Guðbjartsson en hann kom að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 14:58
Yfirlýsing frá Tómasi Guðbjartssyni og Óskari Einarssyni Óskar og Tómas segjast ekkert hafa komið að meðferð annarra barkaígræðslusjúklinga. Þeirra aðkoma að greininni sem birt var í læknariti hafi verið minniháttar. 28. maí 2015 14:53
Landlæknir um barkaígræðsluna: „Tilraunaaðgerð fyrir einstakling sem átti engra kosta völ“ "Ámælið er það að hafa birt greinar eftir þessar aðgerðir sem hann gerði sem gefa í skyn að þetta hafi gengið allt vel.“ 28. maí 2015 13:58