Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2015 18:35 Valsmenn fögnuðu vel og innilega í leikslok. vísir/anton Um fátt var meira um rætt í aðdraganda bikarúrslitaleiks Vals og KR en meiðsli Patricks Pedersen. Daninn missti af tveimur af síðustu þremur deildarleikjum Vals en spilaði í dag og átti frábæran leik. Hann haltraði um í fagnaðarlátum Vals en sársaukinn var þess virði. "Ég er mjög ánægður. Við spiluðum vel í dag," sagði Patrick í samtali við Vísi eftir leik. "Fyrri hálfleikur var jafn en við vorum sterkari aðilinn í þeim seinni, pressuðum þá vel og fengum nóg af færum." Patrick hefur verið að glíma við ristarmeiðsli að undanförnu en hvernig leið honum í leiknum í dag? "Ég fékk sprautu rétt fyrir leikinn og var fínn í fyrri hálfleik. Ég hljóp mikið í dag og var orðinn þreyttur undir lokin," sagði Patrick sem sagði Val hafa spilað einn sinn besta leik í sumar í dag. "Já, ég held það. Við stóðum okkur vel og börðumst vel." Patrick hrósaði ennfremur Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Vals, sem hefur gert góða hluti með liðið í sumar. "Hann er góður þjálfari, líkt og Bjössi (Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals). Þeir mynda gott par. "Óli er meira af gamla skólanum en Bjössi af þeim nýja og það er góð blanda," sagði Daninn að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Um fátt var meira um rætt í aðdraganda bikarúrslitaleiks Vals og KR en meiðsli Patricks Pedersen. Daninn missti af tveimur af síðustu þremur deildarleikjum Vals en spilaði í dag og átti frábæran leik. Hann haltraði um í fagnaðarlátum Vals en sársaukinn var þess virði. "Ég er mjög ánægður. Við spiluðum vel í dag," sagði Patrick í samtali við Vísi eftir leik. "Fyrri hálfleikur var jafn en við vorum sterkari aðilinn í þeim seinni, pressuðum þá vel og fengum nóg af færum." Patrick hefur verið að glíma við ristarmeiðsli að undanförnu en hvernig leið honum í leiknum í dag? "Ég fékk sprautu rétt fyrir leikinn og var fínn í fyrri hálfleik. Ég hljóp mikið í dag og var orðinn þreyttur undir lokin," sagði Patrick sem sagði Val hafa spilað einn sinn besta leik í sumar í dag. "Já, ég held það. Við stóðum okkur vel og börðumst vel." Patrick hrósaði ennfremur Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Vals, sem hefur gert góða hluti með liðið í sumar. "Hann er góður þjálfari, líkt og Bjössi (Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals). Þeir mynda gott par. "Óli er meira af gamla skólanum en Bjössi af þeim nýja og það er góð blanda," sagði Daninn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn