Top Gear þríeykið á Amazon Prime Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2015 10:22 Top Gear þríeykið. Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May sem stýrðu lengi Top Gear þáttunum á BBC hafa nú fundið nýjan vinnuveitanda. Þeir munu framleiða bílaþætti fyrir Amazon Prime sem selur áskrifendum sínum aðgang að bóka-, sjónvarps-, tónlistar-, tölvuleikja- og bókaefni. Framtíð þríeykisins hefur verið óljós frá því að Jeremy Clarkson var rekinn frá bresku sjónvarpsstöðinni fyrir ofboldisfulla hegðun. Hinir tveir samstarfsmenn hans ákváðu í kjölfarið að þiggja ekki áframhaldandi störf hjá BBC og vildu fylgja Jeremy við áframhaldandi framleiðslu bílaþátta á öðrum vettvangi og nú er ljóst hvar það verður. Tilvonandi bílaþáttur þeirra Top Gear manna hefur ekki enn fengið nafn en munu sýningar á þáttum þeirra hefjast á næsta ári. Good news! I've got a job with @AmazonVideoUK. Bad news! So have the other two. #AmazonPrime #ItSaysHere— James May (@MrJamesMay) July 30, 2015 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent
Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May sem stýrðu lengi Top Gear þáttunum á BBC hafa nú fundið nýjan vinnuveitanda. Þeir munu framleiða bílaþætti fyrir Amazon Prime sem selur áskrifendum sínum aðgang að bóka-, sjónvarps-, tónlistar-, tölvuleikja- og bókaefni. Framtíð þríeykisins hefur verið óljós frá því að Jeremy Clarkson var rekinn frá bresku sjónvarpsstöðinni fyrir ofboldisfulla hegðun. Hinir tveir samstarfsmenn hans ákváðu í kjölfarið að þiggja ekki áframhaldandi störf hjá BBC og vildu fylgja Jeremy við áframhaldandi framleiðslu bílaþátta á öðrum vettvangi og nú er ljóst hvar það verður. Tilvonandi bílaþáttur þeirra Top Gear manna hefur ekki enn fengið nafn en munu sýningar á þáttum þeirra hefjast á næsta ári. Good news! I've got a job with @AmazonVideoUK. Bad news! So have the other two. #AmazonPrime #ItSaysHere— James May (@MrJamesMay) July 30, 2015
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent