Björgvin á leið til Dubaí: Í versta falli langt sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2015 17:54 Björgvin var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla eftir síðasta tímabil. vísir/andri marinó Björgvin Hólmgeirsson er að öllum líkindum á leið til Dúbaí þar sem hann mun leika með handboltaliði Al Wasl SC. „Það er líklegt að þetta gangi eftir en það er ekki búið að staðfesta neitt,“ sagði Björgvin í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Hann er með samningstilboð í höndunum frá félaginu og gæti skrifað undir samning við það um helgina. „Ef þetta gengur upp þá verður þetta ævintýramennska en ekki atvinnumennska hjá okkur fjölskyldunni. „Ég er tilbúinn að prófa þetta í tíu mánuði,“ bætti Björgvin við en hann var markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar á síðasta tímabili þegar hann skoraði 168 mörk fyrir uppeldisfélagið ÍR. Í lok tímabilsins var hann svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar. Björgvin var í viðræðum við sænska liðið Skövde en hann kveðst hafa hafnað því í gær. Hann ræddi einnig við rúmenska liðið Dinamo Búkarest. „Það er enginn peningur til í þessu lengur svo maður nennir ekki að standa í einhverju harki. Frekar vill maður taka ævintýramennskuna á þetta og lifa lífinu. Í versta falli verður þetta langt sumarfrí,“ sagði Björgvin að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. 17. maí 2015 10:00 Björgvin hafnaði tilboði frá Rúmeníu Viðræður Björgvins Hólmgeirssonar við Skövde í Svíþjóð ganga enn hægt. 16. júlí 2015 15:15 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson er að öllum líkindum á leið til Dúbaí þar sem hann mun leika með handboltaliði Al Wasl SC. „Það er líklegt að þetta gangi eftir en það er ekki búið að staðfesta neitt,“ sagði Björgvin í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Hann er með samningstilboð í höndunum frá félaginu og gæti skrifað undir samning við það um helgina. „Ef þetta gengur upp þá verður þetta ævintýramennska en ekki atvinnumennska hjá okkur fjölskyldunni. „Ég er tilbúinn að prófa þetta í tíu mánuði,“ bætti Björgvin við en hann var markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar á síðasta tímabili þegar hann skoraði 168 mörk fyrir uppeldisfélagið ÍR. Í lok tímabilsins var hann svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar. Björgvin var í viðræðum við sænska liðið Skövde en hann kveðst hafa hafnað því í gær. Hann ræddi einnig við rúmenska liðið Dinamo Búkarest. „Það er enginn peningur til í þessu lengur svo maður nennir ekki að standa í einhverju harki. Frekar vill maður taka ævintýramennskuna á þetta og lifa lífinu. Í versta falli verður þetta langt sumarfrí,“ sagði Björgvin að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. 17. maí 2015 10:00 Björgvin hafnaði tilboði frá Rúmeníu Viðræður Björgvins Hólmgeirssonar við Skövde í Svíþjóð ganga enn hægt. 16. júlí 2015 15:15 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. 17. maí 2015 10:00
Björgvin hafnaði tilboði frá Rúmeníu Viðræður Björgvins Hólmgeirssonar við Skövde í Svíþjóð ganga enn hægt. 16. júlí 2015 15:15
Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30