Þorsteinn: Deildin er ekki í neinu stórtapi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. júlí 2015 16:01 Þorsteinn Magnússon. vísir/stefán Knattspyrnudeild Keflavíkur ætlar að senda öllum íbúum Reykjanesbæjar yfir 18 ára aldri valgreiðslu upp á 3.000 krónur til þess að styðja við rekstur deildarinnar. „Nei, það er langt í frá að við séum gjaldþrota," segir Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, spurður hvort ástæðan fyrir nýrri söfnun knattspyrnudeildar sé sú að deildin sé í vondum málum. „Við erum líka að sækjast eftir meðlimum í knattspyrnudeildina sem og að biðja um pening." Keflavík situr á botni Pepsi-deildar karla, hefur rekið eitt þjálfarateymi og sjö erlendir leikmenn hafa komið inn í leikmannahópinn en tveir farið til baka. „Við erum búnir að fara í kostnaðarsamar aðgerðir í sumar og vantar smá stuðning við þær." Formaðurinn viðurkennir að deildin hafi farið fram úr fjárhagsáætlunum í sumar. „Við höfum ekki farið langt fram úr okkur," segir Þorsteinn sem ritaði grein á heimasíðu Víkurfrétta undir fyrirsögninni „Oft er þörf en nú er nauðsyn!" Samkvæmt hans orðum er neyðin nú ekki mikil. „Við erum ekkert í neinu stórtapi. Deildin er þokkalega rekin og litlar skuldir á henni. Við erum bara að reyna að standa í skilum við það sem við höfum lofað og afmarka tap í lokin."Sjá einnig: Keflavík vill fá pening frá bæjarbúum Þetta er í annað sinn sem knattspyrnudeildin fer þessa óvenjulega fjáröflunarleið en það gerði hún einnig árið 2008. „Það gekk bara nokkuð vel. Það var fullt af fólki sem borgaði þá og sýndi stuðning við félagið sitt," segir Þorsteinn en ef hann fengi engan stuðning hvað kæmi deildin þá út í miklum mínus í lok sumars? „Ég er ekki farinn að taka það saman en það er ekkert stórt. Við þurfum ekkert mikla aðstoð," segir Þorsteinn en af hverju skrifar hann þá að oft hafi verið þörf en nú sé nauðsyn? „Það er alltaf nauðsynlegt að fá smá aðstoð. Ég vildi ekki meina að það væri nauðsyn þannig. Þetta var bara sett upp svona svo það myndi grípa fólk." Þorsteinn segir einnig að félagið sé enn á höttunum eftir leikmönnum og sagði að nú væri í skoðun að taka nýjan markvörð þar sem Richard Arends væri farinn. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Knattspyrnudeild Keflavíkur ætlar að senda öllum íbúum Reykjanesbæjar yfir 18 ára aldri valgreiðslu upp á 3.000 krónur til þess að styðja við rekstur deildarinnar. „Nei, það er langt í frá að við séum gjaldþrota," segir Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, spurður hvort ástæðan fyrir nýrri söfnun knattspyrnudeildar sé sú að deildin sé í vondum málum. „Við erum líka að sækjast eftir meðlimum í knattspyrnudeildina sem og að biðja um pening." Keflavík situr á botni Pepsi-deildar karla, hefur rekið eitt þjálfarateymi og sjö erlendir leikmenn hafa komið inn í leikmannahópinn en tveir farið til baka. „Við erum búnir að fara í kostnaðarsamar aðgerðir í sumar og vantar smá stuðning við þær." Formaðurinn viðurkennir að deildin hafi farið fram úr fjárhagsáætlunum í sumar. „Við höfum ekki farið langt fram úr okkur," segir Þorsteinn sem ritaði grein á heimasíðu Víkurfrétta undir fyrirsögninni „Oft er þörf en nú er nauðsyn!" Samkvæmt hans orðum er neyðin nú ekki mikil. „Við erum ekkert í neinu stórtapi. Deildin er þokkalega rekin og litlar skuldir á henni. Við erum bara að reyna að standa í skilum við það sem við höfum lofað og afmarka tap í lokin."Sjá einnig: Keflavík vill fá pening frá bæjarbúum Þetta er í annað sinn sem knattspyrnudeildin fer þessa óvenjulega fjáröflunarleið en það gerði hún einnig árið 2008. „Það gekk bara nokkuð vel. Það var fullt af fólki sem borgaði þá og sýndi stuðning við félagið sitt," segir Þorsteinn en ef hann fengi engan stuðning hvað kæmi deildin þá út í miklum mínus í lok sumars? „Ég er ekki farinn að taka það saman en það er ekkert stórt. Við þurfum ekkert mikla aðstoð," segir Þorsteinn en af hverju skrifar hann þá að oft hafi verið þörf en nú sé nauðsyn? „Það er alltaf nauðsynlegt að fá smá aðstoð. Ég vildi ekki meina að það væri nauðsyn þannig. Þetta var bara sett upp svona svo það myndi grípa fólk." Þorsteinn segir einnig að félagið sé enn á höttunum eftir leikmönnum og sagði að nú væri í skoðun að taka nýjan markvörð þar sem Richard Arends væri farinn.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti