Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Siggeir Ævarsson skrifar 6. september 2025 16:25 Verstappen fagnaði innilega í dag Twitter@F1 Heimsmeistarinn Max Verstappen virðist heldur betur vera að hrökkva í gang en hann gerði sér lítið fyrir og ók hraðasta hring sögunnar í Formúlu 1 í dag þegar hann tryggði sér ráspól í keppni morgundagsins á Monza. ⭐️ FASTEST LAP IN F1 HISTORY ⭐️#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/UyULK6N1xh— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Verstappen keyrði hringinn á einni mínútu, 18 sekúndum og 792 sekúndubrotum og sló þannig met sem Lewis Hamilton setti á sömu braut árið 2020 um 0,095 sekúndur. Sjálfur endaði Hamilton í 5. sæti í dag en verður færður niður um fimm sæti vegna uppákomu í síðasta kappakstri. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, komu næstir á eftir Verstappen í tímatökunum, en þeir leiða keppni ökumanna nokkuð afgerandi. Piastri efstur með 309 stig og Norris með 275. Keppnin í Monza á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending klukkkan 12:30. The starting grid for Sunday's Italian Grand Prix 👀#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/OLuKiAUhH0— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
⭐️ FASTEST LAP IN F1 HISTORY ⭐️#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/UyULK6N1xh— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Verstappen keyrði hringinn á einni mínútu, 18 sekúndum og 792 sekúndubrotum og sló þannig met sem Lewis Hamilton setti á sömu braut árið 2020 um 0,095 sekúndur. Sjálfur endaði Hamilton í 5. sæti í dag en verður færður niður um fimm sæti vegna uppákomu í síðasta kappakstri. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, komu næstir á eftir Verstappen í tímatökunum, en þeir leiða keppni ökumanna nokkuð afgerandi. Piastri efstur með 309 stig og Norris með 275. Keppnin í Monza á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending klukkkan 12:30. The starting grid for Sunday's Italian Grand Prix 👀#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/OLuKiAUhH0— Formula 1 (@F1) September 6, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti