Sevilla nælir í einn eftirsóttasta leikmann Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 11:00 Konoplyanka var eftirsóttur af mörgum stórliðum í Evrópu. vísir/getty Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. Konoplyanka kemur á frjálsri sölu til Sevilla en samningur hans við Dnipro var runninn út. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við spænska liðið. Konoplyanka, sem er 25 ára, hefur verið þrálátlega orðaður við ýmis stórlið í Evrópu síðustu misserin þ.á.m. Liverpool, en hann var nálægt því að ganga í raðir enska félagsins í janúar 2014. Konoplyanka skoraði 45 mörk í 211 leikjum fyrir Dnipro sem endaði í 3. sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði einmitt fyrir Sevilla.Í gær festi Sevilla kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City en liðið ætlar ekki gefa neitt eftir þrátt fyrir að hafa misst sterka leikmenn í sumar.Konoplyanka is now 100% a #SevillaFC player #Anewerabegins pic.twitter.com/HWpvF504gS— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 9, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Sjá meira
Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. Konoplyanka kemur á frjálsri sölu til Sevilla en samningur hans við Dnipro var runninn út. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við spænska liðið. Konoplyanka, sem er 25 ára, hefur verið þrálátlega orðaður við ýmis stórlið í Evrópu síðustu misserin þ.á.m. Liverpool, en hann var nálægt því að ganga í raðir enska félagsins í janúar 2014. Konoplyanka skoraði 45 mörk í 211 leikjum fyrir Dnipro sem endaði í 3. sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði einmitt fyrir Sevilla.Í gær festi Sevilla kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City en liðið ætlar ekki gefa neitt eftir þrátt fyrir að hafa misst sterka leikmenn í sumar.Konoplyanka is now 100% a #SevillaFC player #Anewerabegins pic.twitter.com/HWpvF504gS— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 9, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Sjá meira
Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20
Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45
Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15