Casilla til Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 13:30 Kiko Casilla hefur varið mark Espanyol undanfarin ár. vísir/getty Real Madrid hefur komist að samkomulagi við Espanyol um kaup á markverðinum Kiko Casilla. Kaupverðið er sagt vera sex milljónir evra en Casilla skrifaði undir fimm ára samning við Real Madrid. Casilla, sem er 28 ára, er því á heimleið en hann er uppalinn hjá Real Madrid þótt hann hafi aldrei leikið með aðalliði félagsins. Real Madrid hefur verið í markvarðaleit eftir að Iker Casillas var seldur til Porto eftir að hafa leikið með spænska liðinu allan sinn feril. David de Gea, markvörður Manchester United, hefur verið þrátlátlega orðaður við Real Madrid undanfarna mánuði en óvíst er hvort eða hvenær hann fer aftur til Spánar. Þangað til annað kemur í ljós munu því Casilla og Keylor Navas, landsliðsmarkvörður Kosta Ríka, berjast um markvarðastöðuna hjá Real Madrid næsta vetur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30 Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45 De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15 Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00 Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira
Real Madrid hefur komist að samkomulagi við Espanyol um kaup á markverðinum Kiko Casilla. Kaupverðið er sagt vera sex milljónir evra en Casilla skrifaði undir fimm ára samning við Real Madrid. Casilla, sem er 28 ára, er því á heimleið en hann er uppalinn hjá Real Madrid þótt hann hafi aldrei leikið með aðalliði félagsins. Real Madrid hefur verið í markvarðaleit eftir að Iker Casillas var seldur til Porto eftir að hafa leikið með spænska liðinu allan sinn feril. David de Gea, markvörður Manchester United, hefur verið þrátlátlega orðaður við Real Madrid undanfarna mánuði en óvíst er hvort eða hvenær hann fer aftur til Spánar. Þangað til annað kemur í ljós munu því Casilla og Keylor Navas, landsliðsmarkvörður Kosta Ríka, berjast um markvarðastöðuna hjá Real Madrid næsta vetur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30 Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45 De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15 Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00 Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira
Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30
Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45
De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15
Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00
Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00