Farah: Ég er 100 prósent hreinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 09:15 Mo Farah er einn besti langhlaupari heims. vísir/getty Bretinn Mo Farah, sem vann fimm og tíu kílómetra hlaupin á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012, segist aldrei á ævinni hafa notað notað árangursbætandi efni. Farah þurfti að svara fyrir sig í ljósi uppljóstrana sjónvarpsþáttarins Panorama á BBC þar sem kom fram að þjálfarinn hans, Alberto Salazar, lét Bandaríkjamanninn Galen Rupp innbyrða testósterón-lyf árið 2002 þegar hann var 16 ára gamall. Rupp er æfingafélagi Farah en báðir æfa þeir hjá Salazar í búðum sem heita Nike Oregon-verkefnið. Rupp hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupinu á ÓL í London 2012. „Ég er 100 prósent hreinn. Það er ekki rétt og ósanngjarnt að fólk haldi að ég hafi stytt mér leið á mínum ferli,“ sagði Farah í viðtali við Sky Sports. Salazar hafnar líka öllum ásökunum og það sama gerir Rupp, en hinn 56 ára gamli Salazar skilaði inn 12.000 orða skýrslu í síðustu viku til að styðja sitt mál. Í henni má finna tölvupósta og önnur skjöl sem eiga að sanna að hann myndi aldrei leyfa lyfjanotkun innan sinna æfingabúða. „Ef hann hefur farið yfir línuna og það er sannað mun ég hætta hjá honum. Þetta eru samt bara ásakanir,“ sagði Mo Farah. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Bretinn Mo Farah, sem vann fimm og tíu kílómetra hlaupin á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012, segist aldrei á ævinni hafa notað notað árangursbætandi efni. Farah þurfti að svara fyrir sig í ljósi uppljóstrana sjónvarpsþáttarins Panorama á BBC þar sem kom fram að þjálfarinn hans, Alberto Salazar, lét Bandaríkjamanninn Galen Rupp innbyrða testósterón-lyf árið 2002 þegar hann var 16 ára gamall. Rupp er æfingafélagi Farah en báðir æfa þeir hjá Salazar í búðum sem heita Nike Oregon-verkefnið. Rupp hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupinu á ÓL í London 2012. „Ég er 100 prósent hreinn. Það er ekki rétt og ósanngjarnt að fólk haldi að ég hafi stytt mér leið á mínum ferli,“ sagði Farah í viðtali við Sky Sports. Salazar hafnar líka öllum ásökunum og það sama gerir Rupp, en hinn 56 ára gamli Salazar skilaði inn 12.000 orða skýrslu í síðustu viku til að styðja sitt mál. Í henni má finna tölvupósta og önnur skjöl sem eiga að sanna að hann myndi aldrei leyfa lyfjanotkun innan sinna æfingabúða. „Ef hann hefur farið yfir línuna og það er sannað mun ég hætta hjá honum. Þetta eru samt bara ásakanir,“ sagði Mo Farah.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira