Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 10:44 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, hvetur félagsmenn til að kjósa. Vísir „Við vorum að senda tölvupóst á félagsmenn. Við vonumst til þess að þeir nýti kosningaréttinn sinn, það eru ekki nema tveir tímar eftir,” segir Ólafía B. Rafnsdóttir en eins og fram kom á Vísi í morgun hafa rétt rúmlega 17 prósent félagsmanna VR kosið um nýjan kjarasamning. Ólafia tekur þó fram að þetta sé ívið betri kosningaþátttaka en síðast þegar kosið var um nýjan kjarasamning árið 2013. „Þá voru það þrettán prósent sem kusu. Það er almennt ekki mikil kjörsókn þegar verið er að greiða atkvæði um kjarasamninga.” Engar kröfur eru gerðar um lágmarksþátttöku í slíkri kosningu heldur er það meirihlutinn sem ræður.Sjá einnig: Launin hjá VR hækka svona mikið „Vonandi náum við upp í tuttugu prósentin, það væri óskandi.” Hún veit ekki hvað veldur aukinni kosningaþátttöku nú í ár. „Það er spurning hvort við höfum vakið meiri athygli á þessu eða hvort félagsmenn eru meðvitaðri. Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12.00 en niðurstöðu er að vænta um 12.30. Rúmlega 26 þúsund félagsmenn VR hafa atkvæðisrétt.Uppfært:Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram fyrir mistök að atkvæðagreiðslu lyki kl. 12.30. Henni lýkur 12.00. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
„Við vorum að senda tölvupóst á félagsmenn. Við vonumst til þess að þeir nýti kosningaréttinn sinn, það eru ekki nema tveir tímar eftir,” segir Ólafía B. Rafnsdóttir en eins og fram kom á Vísi í morgun hafa rétt rúmlega 17 prósent félagsmanna VR kosið um nýjan kjarasamning. Ólafia tekur þó fram að þetta sé ívið betri kosningaþátttaka en síðast þegar kosið var um nýjan kjarasamning árið 2013. „Þá voru það þrettán prósent sem kusu. Það er almennt ekki mikil kjörsókn þegar verið er að greiða atkvæði um kjarasamninga.” Engar kröfur eru gerðar um lágmarksþátttöku í slíkri kosningu heldur er það meirihlutinn sem ræður.Sjá einnig: Launin hjá VR hækka svona mikið „Vonandi náum við upp í tuttugu prósentin, það væri óskandi.” Hún veit ekki hvað veldur aukinni kosningaþátttöku nú í ár. „Það er spurning hvort við höfum vakið meiri athygli á þessu eða hvort félagsmenn eru meðvitaðri. Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12.00 en niðurstöðu er að vænta um 12.30. Rúmlega 26 þúsund félagsmenn VR hafa atkvæðisrétt.Uppfært:Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram fyrir mistök að atkvæðagreiðslu lyki kl. 12.30. Henni lýkur 12.00.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13
Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37