ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis 27. júní 2015 09:53 Að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Vísir/EPA Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær þar sem nú er talið að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Habib Essid forsætisráðherra Túnis segir að ekki sé líðandi að starfræktar séu moskur í landinu utan við lög og reglu, sem bendir til að um sé að ræða moskur sem starfræktar séu í leyfisleysi. Árásarmaðurinn er sagður vera námsmaður frá borginni Kairouan.Abu Yahya al-Qayrawani er sagður vera árásarmaðurinn.Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á morðunum og segja að árásarmaðurinn hafi heitið Abu Yahya al-Qayrawani og lýsa honum sem hermanni og þeim sem myrtir voru sem krossförum. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem fjöldi manns er myrtur í Túnis en í mars var ráðist á hóp ferðamanna í Þjóðminjasafni landsins og tuttugu og tveir myrtir. Selma Rekik ferðamálaráðherra Túnis segir tilgang árásanna að lama ferðamannaþjónustuna í landinu en Túnis muni lifa þetta af. Hundruð þúsnda ferðamanna hafa nú þegar yfirgefið landið eftir morðin í gær og ferðaskrifstofur hafa fengið mikinn fjölda afpantana. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær þar sem nú er talið að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Habib Essid forsætisráðherra Túnis segir að ekki sé líðandi að starfræktar séu moskur í landinu utan við lög og reglu, sem bendir til að um sé að ræða moskur sem starfræktar séu í leyfisleysi. Árásarmaðurinn er sagður vera námsmaður frá borginni Kairouan.Abu Yahya al-Qayrawani er sagður vera árásarmaðurinn.Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á morðunum og segja að árásarmaðurinn hafi heitið Abu Yahya al-Qayrawani og lýsa honum sem hermanni og þeim sem myrtir voru sem krossförum. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem fjöldi manns er myrtur í Túnis en í mars var ráðist á hóp ferðamanna í Þjóðminjasafni landsins og tuttugu og tveir myrtir. Selma Rekik ferðamálaráðherra Túnis segir tilgang árásanna að lama ferðamannaþjónustuna í landinu en Túnis muni lifa þetta af. Hundruð þúsnda ferðamanna hafa nú þegar yfirgefið landið eftir morðin í gær og ferðaskrifstofur hafa fengið mikinn fjölda afpantana.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44
Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32
Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00