Arnór um Aron: Hann er orðinn betri bróðir líka Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 15:45 Arnór Þór Gunnarsson með íslenska liðinu í Katar. vísir/eva björk Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur átt einstaklega gott ár. Hann festi aftur sæti sitt í byrjunarliði Cardiff og spilaði nær alla leiki liðsins í B-deildinni, hann er að spila sína langbestu landsleiki á ferlinum í undankeppni EM 2016 og þá eignaðist hann sitt fyrsta barn með kærustu sinni á dögunum. „Hann er orðinn betri bróðir líka,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta og bróðir Arons, og hló þegar Vísir spurði hann út Aron Einar á blaðamannafundi handknattleikslandsliðsins í dag.Sjá einnig:Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Arnór, sem spilar með Bergischer í þýsku 1. deildinni í handbolta og er fastamaður í íslenska landsliðinu, segir þá bræður standa saman. „Það er bara flott að fylgjast með honum og hann fylgist með mér líka,“ sagði Arnór Þór. „Við styðjum hvorn annan í þessu 100 prósent. Ég mæti á leikinn í kvöld og hann mætir á leikinn hjá mér á sunnudaginn.“ „Það er gaman að sjá hann spila og gaman að hann sé orðinn pabbi. Svo náttúrlega gaman að vera orðinn frændi líka.“ „Það gengur allt frábærlega hjá honum og það er gaman að fylgjast með hversu vel honum gengur,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur átt einstaklega gott ár. Hann festi aftur sæti sitt í byrjunarliði Cardiff og spilaði nær alla leiki liðsins í B-deildinni, hann er að spila sína langbestu landsleiki á ferlinum í undankeppni EM 2016 og þá eignaðist hann sitt fyrsta barn með kærustu sinni á dögunum. „Hann er orðinn betri bróðir líka,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta og bróðir Arons, og hló þegar Vísir spurði hann út Aron Einar á blaðamannafundi handknattleikslandsliðsins í dag.Sjá einnig:Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Arnór, sem spilar með Bergischer í þýsku 1. deildinni í handbolta og er fastamaður í íslenska landsliðinu, segir þá bræður standa saman. „Það er bara flott að fylgjast með honum og hann fylgist með mér líka,“ sagði Arnór Þór. „Við styðjum hvorn annan í þessu 100 prósent. Ég mæti á leikinn í kvöld og hann mætir á leikinn hjá mér á sunnudaginn.“ „Það er gaman að sjá hann spila og gaman að hann sé orðinn pabbi. Svo náttúrlega gaman að vera orðinn frændi líka.“ „Það gengur allt frábærlega hjá honum og það er gaman að fylgjast með hversu vel honum gengur,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30
Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00
Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30
Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30