Tyrkir hleypa flóttamönnum yfir landamærin Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2015 16:29 Fjöldi fólks fór yfir landamæri Sýrlands og Tyrklands. Vísir/AFP Tyrkir hleypa nú flóttamönnum frá Sýrlandi yfir landamæri sín eftir að hafa lokað landamærunum í gær og í nótt. Þúsundir streyma nú yfir landamærin og aðrir hafa farið í gegnum girðingu. Fólkið flýr átök á milli Kúrda og Íslamska ríkisins um landamærabæinn Tal Abyad Í gær og í nótt lokuðu hermenn landamærunum og stöðvuðu þeir flóttafólkið með vatnsbyssum og gúmmíkúlum. Hermenn fylgdust svo með því þegar þungvopnaðir Vígamenn Íslamska ríkisins ráku fólkið aftur inn á átakasvæðið. Sjá einnig: Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Samkvæmt AFP fréttaveitunni bera margir flóttamannanna eigur sínar í pokum og bíða þúsundir eftir að fá að fara yfir landamærin.Áður en landamærin voru opnuð höfðu fjölmargir farið ólölega í gegnum girðingu á milli landanna.Vísir/AFPKúrdar, studdir af loftárásum Bandaríkjanna og uppreisnarhópum, hafa sótt hratt fram gegn ISIS við Tal Abyad. Nú sitja þeir um bæinn. Takist Kúrdum að hertaka bæinn missir Íslamska ríkið mikilvæga leið erlendra vígamanna inn í landið.Örtröð hefur myndast við landamærin.Vísir/AFPStór hluti þeirra sem farið hafa yfir landamærin eru konur og börn.Vísir/AFPGirðingar voru rofnar víða til að koma fólki yfir og í gegn.Vísir/AFP Mið-Austurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Tyrkir hleypa nú flóttamönnum frá Sýrlandi yfir landamæri sín eftir að hafa lokað landamærunum í gær og í nótt. Þúsundir streyma nú yfir landamærin og aðrir hafa farið í gegnum girðingu. Fólkið flýr átök á milli Kúrda og Íslamska ríkisins um landamærabæinn Tal Abyad Í gær og í nótt lokuðu hermenn landamærunum og stöðvuðu þeir flóttafólkið með vatnsbyssum og gúmmíkúlum. Hermenn fylgdust svo með því þegar þungvopnaðir Vígamenn Íslamska ríkisins ráku fólkið aftur inn á átakasvæðið. Sjá einnig: Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Samkvæmt AFP fréttaveitunni bera margir flóttamannanna eigur sínar í pokum og bíða þúsundir eftir að fá að fara yfir landamærin.Áður en landamærin voru opnuð höfðu fjölmargir farið ólölega í gegnum girðingu á milli landanna.Vísir/AFPKúrdar, studdir af loftárásum Bandaríkjanna og uppreisnarhópum, hafa sótt hratt fram gegn ISIS við Tal Abyad. Nú sitja þeir um bæinn. Takist Kúrdum að hertaka bæinn missir Íslamska ríkið mikilvæga leið erlendra vígamanna inn í landið.Örtröð hefur myndast við landamærin.Vísir/AFPStór hluti þeirra sem farið hafa yfir landamærin eru konur og börn.Vísir/AFPGirðingar voru rofnar víða til að koma fólki yfir og í gegn.Vísir/AFP
Mið-Austurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira