Ekki hægt að halda uppi bráðaþjónustu ef uppsagnir geislafræðinga standa Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:35 Uppsagnir r ú mlega tuttugu geislafr æð inga á Landsp í talanum taka gildi 1. september n æ stkomandi. Alls eru 64 st öð ugildi geislafr æð inga á Landsp í talanum, ef a ð uppsagnir þ eirra ganga eftir ver ð ur ekki h æ gt a ð sinna grunn þ j ó nustu í myndgreiningu á Landsp í talanum. Ó skar Reykdalsson, framkv æ mdastj ó ri ranns ó knasvi ð s Landsp í talans, segir jafnvel ekki h æ gt a ð halda uppi br áð a þ j ó nustu ef uppsagnir geislafr æð inga standa. Katr í n Sigur ð ard ó ttir forma ð ur f é lags geislafr æð inga segir st öð una alvarlega. „ Einn þ ri ð ji e ð a n á l æ gt þ v í hefur sagt upp, r ú mlega þ a ð , þ a ð er n á tt ú rulega bara mj ö g alvarlegt m á l. “ Katrín segir vanda geislafræðinga djúpstæðari en hvað varðar launahækkanir. Geislafræðingar vilja að auki ræða skipulag starfa og finnst að sér vegið í umræðunni. „Það hefur snert geislafræðinga djúpt sem starfa á Landspítala að heyra frá sínum næsta yfirmanni, forstjóra spítalans, landlækni og jafnvel ráðherra.“ Hún segir algjört virðingarleysi gagnvart stétt geislafræðinga, bæði innan stofnunar og utan. Fólk upplifir að það njóti ekki nokkurrar virðingar. Hvort sem það er nú innan stofnunarinnar eða bara almennt.“ Ástandið var rætt á fundi stjórnanda Landspítalans í morgun. Þar kom fram að tæplega sjöþúsund myndgreiningum hefur verið frestað frá upphafi verkfalls og að erfitt sé að fá fólk til að vinna þær undanþágubeiðnir sem hafa fengist samþykktar vegna manneklu og álags.„Við erum búin að fresta yfir fimm hundruð skurðaðgerðum, en það eru bara þær sem bókstaflega hefur verið frestað og eru fyrir utan þær sem komast ekki á listann, sjö þúsund myndgreiningar hafa ekki verið gerðar, tugir þúsunda blóðrannsókna, sumar eru í frysti og liggja undir skemmdum, aðrar hafa ekki verið teknar. 3200 göngudeildar komum hefur verið frestað. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta sem er Íslendingum bjóðandi til lengdar.“Páll segist skilja þá þreytu sem upp er komin vegna langvarandi álags geislafræðinga. „Þetta er bara grafalvarleg staða og endurspeglar langvarandi þreytu, ekki síst geislafræðinga. Kjörunum ráðum við ekki,“ undirstrikar Páll og segist vona að batni kjörin ráði geislafræðingar sig aftur til vinnu. Verkfall 2016 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Uppsagnir r ú mlega tuttugu geislafr æð inga á Landsp í talanum taka gildi 1. september n æ stkomandi. Alls eru 64 st öð ugildi geislafr æð inga á Landsp í talanum, ef a ð uppsagnir þ eirra ganga eftir ver ð ur ekki h æ gt a ð sinna grunn þ j ó nustu í myndgreiningu á Landsp í talanum. Ó skar Reykdalsson, framkv æ mdastj ó ri ranns ó knasvi ð s Landsp í talans, segir jafnvel ekki h æ gt a ð halda uppi br áð a þ j ó nustu ef uppsagnir geislafr æð inga standa. Katr í n Sigur ð ard ó ttir forma ð ur f é lags geislafr æð inga segir st öð una alvarlega. „ Einn þ ri ð ji e ð a n á l æ gt þ v í hefur sagt upp, r ú mlega þ a ð , þ a ð er n á tt ú rulega bara mj ö g alvarlegt m á l. “ Katrín segir vanda geislafræðinga djúpstæðari en hvað varðar launahækkanir. Geislafræðingar vilja að auki ræða skipulag starfa og finnst að sér vegið í umræðunni. „Það hefur snert geislafræðinga djúpt sem starfa á Landspítala að heyra frá sínum næsta yfirmanni, forstjóra spítalans, landlækni og jafnvel ráðherra.“ Hún segir algjört virðingarleysi gagnvart stétt geislafræðinga, bæði innan stofnunar og utan. Fólk upplifir að það njóti ekki nokkurrar virðingar. Hvort sem það er nú innan stofnunarinnar eða bara almennt.“ Ástandið var rætt á fundi stjórnanda Landspítalans í morgun. Þar kom fram að tæplega sjöþúsund myndgreiningum hefur verið frestað frá upphafi verkfalls og að erfitt sé að fá fólk til að vinna þær undanþágubeiðnir sem hafa fengist samþykktar vegna manneklu og álags.„Við erum búin að fresta yfir fimm hundruð skurðaðgerðum, en það eru bara þær sem bókstaflega hefur verið frestað og eru fyrir utan þær sem komast ekki á listann, sjö þúsund myndgreiningar hafa ekki verið gerðar, tugir þúsunda blóðrannsókna, sumar eru í frysti og liggja undir skemmdum, aðrar hafa ekki verið teknar. 3200 göngudeildar komum hefur verið frestað. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta sem er Íslendingum bjóðandi til lengdar.“Páll segist skilja þá þreytu sem upp er komin vegna langvarandi álags geislafræðinga. „Þetta er bara grafalvarleg staða og endurspeglar langvarandi þreytu, ekki síst geislafræðinga. Kjörunum ráðum við ekki,“ undirstrikar Páll og segist vona að batni kjörin ráði geislafræðingar sig aftur til vinnu.
Verkfall 2016 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira