Birtir mynd af „smotterí“ breytingunum á flugvallafrumvarpi Höskuldar Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2015 23:49 Talsverðar breytingar hafa virðast hafa orðið á frumvarpinu. Mynd/Twitter Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, birti í kvöld mynd á Twitter-síðu sinni af breytingartillögu á frumvarpi Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknar, um að flytja skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum á Alþingi í dag. Katrín segir í færslu sinni að tillögurnar hafi verið kynntar með þessum breytingum og tíu mínútum síðar hafi fulltrúar stjórnarflokkanna „rifið málið út úr þingnefnd“ og sagt breytingarnar „smotterí“. Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Róbert Marshall og Katrín voru á meðal þeirra sem gagnrýndu afgreiðslu frumvarpsins úr nefnd harkalega á þingi í dag en þau segja það hafa farið gerbreytt úr nefndinni þannig að skipulagsvald yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi er tekið af sveitarfélögum, þar með talin Akureyri og Egilsstaðir. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar hins vegar miða að því að taka málið úr átakaferli. Sjá má færslu Katrínar að neðan.Breytingatillögur kynntar. 10.mín síðar rifu B og D málið út úr þingnefnd. Sögðu þær smotterí. #fagmennska pic.twitter.com/nLxo4XzvC4— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 1, 2015 Alþingi Tengdar fréttir Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, birti í kvöld mynd á Twitter-síðu sinni af breytingartillögu á frumvarpi Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknar, um að flytja skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum á Alþingi í dag. Katrín segir í færslu sinni að tillögurnar hafi verið kynntar með þessum breytingum og tíu mínútum síðar hafi fulltrúar stjórnarflokkanna „rifið málið út úr þingnefnd“ og sagt breytingarnar „smotterí“. Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Róbert Marshall og Katrín voru á meðal þeirra sem gagnrýndu afgreiðslu frumvarpsins úr nefnd harkalega á þingi í dag en þau segja það hafa farið gerbreytt úr nefndinni þannig að skipulagsvald yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi er tekið af sveitarfélögum, þar með talin Akureyri og Egilsstaðir. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar hins vegar miða að því að taka málið úr átakaferli. Sjá má færslu Katrínar að neðan.Breytingatillögur kynntar. 10.mín síðar rifu B og D málið út úr þingnefnd. Sögðu þær smotterí. #fagmennska pic.twitter.com/nLxo4XzvC4— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 1, 2015
Alþingi Tengdar fréttir Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Sjá meira
Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent