Segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2015 13:20 Haider al-Abadi í París. Vísir/EPA Ráðherrar tuttugu ríkja funda nú í París um hvernig stöðva eigi Íslamska ríkið. Rússland, Íran og Sýrland eiga ekki fulltrúa á fundinum. Forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins og einnig að viðskiptaþvinganir gegn Íran og Rússlandi valdi því að Írakar eiga eriftt með að kaupa vopn. Parísarfundurinn gengur út á að finna leiðir til að herja gegn ISIS og að koma í veg fyrir fjármögnun þeirra. Samtökin hafa undanfarið sótt fram í Írak, þrátt fyrir loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gegn ISIS. Abadi sagði Íraka þurfa á stuðningi alls heimsins til að endurheimta land sitt frá ISIS. Hann sagði að nú væru Írakar ekki að fá mikla hjálp. BBC hefur eftir Abadi að margir tali um að styðja Íraka en lítið sé um efndir. Hann sagði að stuðningur úr lofti væri ekki nóg og fór fram á að Írakar fengju betri aðgang að njósnagögnum um ISIS. Þar talaði hann um upplýsingar um mannaflutninga þeirra, en ISIS flytja menn núna í smáum hópum vegna loftárásanna. Þar að auki fór Abadi fram á að alþjóðasamfélagið hjálpaði Írökum að útvega sér vopn. Nefndi hann að viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar og Íran vegna kjarnorkuáætlunar þeirra kæmu í veg fyrir að Írakar gætu keypt vopna af löndunum. „Peningarnir eru bara í bankanum en við getum ekki fengið vopn.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Ráðherrar tuttugu ríkja funda nú í París um hvernig stöðva eigi Íslamska ríkið. Rússland, Íran og Sýrland eiga ekki fulltrúa á fundinum. Forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins og einnig að viðskiptaþvinganir gegn Íran og Rússlandi valdi því að Írakar eiga eriftt með að kaupa vopn. Parísarfundurinn gengur út á að finna leiðir til að herja gegn ISIS og að koma í veg fyrir fjármögnun þeirra. Samtökin hafa undanfarið sótt fram í Írak, þrátt fyrir loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gegn ISIS. Abadi sagði Íraka þurfa á stuðningi alls heimsins til að endurheimta land sitt frá ISIS. Hann sagði að nú væru Írakar ekki að fá mikla hjálp. BBC hefur eftir Abadi að margir tali um að styðja Íraka en lítið sé um efndir. Hann sagði að stuðningur úr lofti væri ekki nóg og fór fram á að Írakar fengju betri aðgang að njósnagögnum um ISIS. Þar talaði hann um upplýsingar um mannaflutninga þeirra, en ISIS flytja menn núna í smáum hópum vegna loftárásanna. Þar að auki fór Abadi fram á að alþjóðasamfélagið hjálpaði Írökum að útvega sér vopn. Nefndi hann að viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar og Íran vegna kjarnorkuáætlunar þeirra kæmu í veg fyrir að Írakar gætu keypt vopna af löndunum. „Peningarnir eru bara í bankanum en við getum ekki fengið vopn.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira