Maður skotinn til bana af lögreglu í Boston Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2015 10:18 Frá vettvangi í Boston. Vísir/EPA Lögregluþjónar skutu mann til bana sem var undir eftirliti hryðjuverkadeildar FBI í Boston í Bandaríkjunum. Lögreglan segist eiga myndband af Usaama Rahim hóta lögregluþjónum með stórum hníf. Samkvæmt lögreglunni var Rahim margsinnis skipað að leggja frá sér hnífinn en hann er sagður hafa hlaupið að lögregluþjónum þegar þeir skutu hann tvívegis. Bróðir Rahim, Ibrahim Rahim, segir hins vegar að lögregluþjónar hafi nálgast bróðir sinn þar sem hann beið eftir strætó og skotið hann þrisvar sinnum í bakið. Heimildarmaður AP fréttaveitunnar segir að Rahim hafi haft í frammi hótanir gegn lögregluþjónum. Yfirmaður lögreglunnar í Boston segir að þeir hafi reynt að spyrja Rahim um upplýsingar tengdum hryðjuverkum þegar hann dró upp hnífinn. Rahim lét lífið á spítala eftir að hafa verið skotinn í bringuna og magann. Lögreglan segist hafa fylgst með Rahim um langt skeið en vildi ekki staðfesta að Rahim væri hliðhollur ISIS, eins og fjölmiðlar ytra segjast hafa heimildir fyrir. Your prayers are requested:This morning while at the bus stop in Boston, my youngest brother Usaama Rahim was waiting...Posted by Ibrahim Rahim on Tuesday, June 2, 2015 Mið-Austurlönd Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Lögregluþjónar skutu mann til bana sem var undir eftirliti hryðjuverkadeildar FBI í Boston í Bandaríkjunum. Lögreglan segist eiga myndband af Usaama Rahim hóta lögregluþjónum með stórum hníf. Samkvæmt lögreglunni var Rahim margsinnis skipað að leggja frá sér hnífinn en hann er sagður hafa hlaupið að lögregluþjónum þegar þeir skutu hann tvívegis. Bróðir Rahim, Ibrahim Rahim, segir hins vegar að lögregluþjónar hafi nálgast bróðir sinn þar sem hann beið eftir strætó og skotið hann þrisvar sinnum í bakið. Heimildarmaður AP fréttaveitunnar segir að Rahim hafi haft í frammi hótanir gegn lögregluþjónum. Yfirmaður lögreglunnar í Boston segir að þeir hafi reynt að spyrja Rahim um upplýsingar tengdum hryðjuverkum þegar hann dró upp hnífinn. Rahim lét lífið á spítala eftir að hafa verið skotinn í bringuna og magann. Lögreglan segist hafa fylgst með Rahim um langt skeið en vildi ekki staðfesta að Rahim væri hliðhollur ISIS, eins og fjölmiðlar ytra segjast hafa heimildir fyrir. Your prayers are requested:This morning while at the bus stop in Boston, my youngest brother Usaama Rahim was waiting...Posted by Ibrahim Rahim on Tuesday, June 2, 2015
Mið-Austurlönd Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira