Pakkað fyrir krakkann sigga dögg skrifar 28. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014 Heilsa Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp
Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014
Heilsa Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp